Hittnir boltastrákar á Fiat bílum Finnur Thorlacius skrifar 21. júní 2013 15:56 Þeir hljóta að hafa skemmt sér konunglega snillingarnir sem hér sjást, en þeir höfðu til afnota heilan flugvöll, þrjá Fiat 500 Abarth, körfuboltaspjöld og ekki síst tvo frábæra áhættuakstursmenn. Það eru nokkrir drengir sem eru í aðalhlutverki í myndskeiðinu hér að ofan, en þeir kalla sig Dude Perfect og eiga nokkur afar vinsæl myndskeið á þeim ágæta vef. Þeir eru engir aukvisar með hinar ýmsu gerðir bolta og hitta í mark eða um borð í bíla á ferð af ótrúlega færi. Hreinlega má efast um það að sumt sem þarna sést hafi gerst í alvörunni og sé ekki lagað til eftirá, en sem fyrr, sjón er sögu ríkari. Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent
Þeir hljóta að hafa skemmt sér konunglega snillingarnir sem hér sjást, en þeir höfðu til afnota heilan flugvöll, þrjá Fiat 500 Abarth, körfuboltaspjöld og ekki síst tvo frábæra áhættuakstursmenn. Það eru nokkrir drengir sem eru í aðalhlutverki í myndskeiðinu hér að ofan, en þeir kalla sig Dude Perfect og eiga nokkur afar vinsæl myndskeið á þeim ágæta vef. Þeir eru engir aukvisar með hinar ýmsu gerðir bolta og hitta í mark eða um borð í bíla á ferð af ótrúlega færi. Hreinlega má efast um það að sumt sem þarna sést hafi gerst í alvörunni og sé ekki lagað til eftirá, en sem fyrr, sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent