Sæti í lokakeppni Evrópumótsins tryggt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2013 16:30 Strákarnir okkar stóðu sig frábærlega í Tékklandi. Mynd/GSÍmyndir.net Íslenska karlalandsliðið í golfi tryggði sér í dag sæti á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer í Finnlandi á næsta ári. Íslenska liðið spilaði á 366 höggum í dag en fyrir daginn var ljóst að annað sæti yrði að nást ef EM draumurinn ætti að verða að veruleika. Það tókst og gott betur en það því helstu keppinautar okkar um annað sætið, Tékkar, áttu ekkert svar við stórleik okkar manna. Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR átti hreint frábæran dag á golfvellinum. Hann lék á 66 höggum sem reyndist besta skor mótsins. Guðmundur fékk sex fugla og tólf pör á hringnum góða. Það voru Belgar sem léku besta allra í undankeppninni þeir luku leik á 25 höggum yfir pari. Belgar áttu því 17 högg á okkur Íslendinga og tryggðu þar með sæti sitt á EM að ári. Íslenska liðið endaði á 42 höggum yfir pari sem eins og áður sagði dugði og við erum meðal keppnisþjóða á EM í Finnlandi, frábært!. Tékkar þurfa hinsvegar að bíta í það súra epli að ná ekki inn í mótið þrátt fyrir að hafna í þriðja sætinu sem átti að duga, súrara verður það ekki. Samkvæmt keppnisskilmálum þá áttu þrjár þjóðir að geta tryggt sér þátttökurétt á EM í Finnlandi að ári en þar sem gestgjafar Finnar náðu ekki að tryggja sæti breyttist staðan enda gera reglugerðir ráð fyrir því að heimamenn fái sjálfkrafa keppnisrétt. Finnar fá því eitt af þeim sætum sem voru í boði voru í undankeppninni. Þetta kom ekki í ljós fyrr í gærkveldi þegar ljóst var hver staða Finna Evrópumótinu 2013 sem lýkur í dag í Danmörku. Skor okkar kylfinga og staða þeirra í einstaklingskeppninni 3. sæti Andri Þór Björnsson, GR 75/68/76 +3 4. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 80/76/66 +6 15. sæti Haraldur Franklín Magnús, GR 73/75/79 +11 18. sæti Axel Bóasson, GK 79/75/74 +12 25. sæti Rúnar Arnórsson, GK 79/80/73 +16 28. sæti Ragnar Már Garðarsson, GKG 76/80/77 +17 Skor einstaklinga Skor liða Golf Tengdar fréttir Ætlum okkur á Evrópumótið Íslenska karlalandsliðið í golfi tekur þátt á móti í Tékklandi, en með góðum árangri tryggir liðið sér sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Birgir Leifur Hafþórsson liðsstjóri telur að liðið eigi góða möguleika. 11. júlí 2013 06:30 Íslenska liðið í þriðja sæti og Haraldur í stuði Karlalandslið Ísland í golfi sem tekur þátt í European Men´s Challenge Trophy í Tékklandi er í þriðja sæti eftir fyrsta hringinn af þremur. 12. júlí 2013 10:21 Andri Þór í banastuði og Ísland í góðum málum Íslenska karlalandsliðið í golfi situr í öðru sæti að loknum tveimur hringjum af þremur á Challenge Trophy-mótinu sem er undankeppni fyrir Evrópumót karlalandsliða. Okkar menn spiluðu næstbest allra í dag. 12. júlí 2013 16:44 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi tryggði sér í dag sæti á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer í Finnlandi á næsta ári. Íslenska liðið spilaði á 366 höggum í dag en fyrir daginn var ljóst að annað sæti yrði að nást ef EM draumurinn ætti að verða að veruleika. Það tókst og gott betur en það því helstu keppinautar okkar um annað sætið, Tékkar, áttu ekkert svar við stórleik okkar manna. Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR átti hreint frábæran dag á golfvellinum. Hann lék á 66 höggum sem reyndist besta skor mótsins. Guðmundur fékk sex fugla og tólf pör á hringnum góða. Það voru Belgar sem léku besta allra í undankeppninni þeir luku leik á 25 höggum yfir pari. Belgar áttu því 17 högg á okkur Íslendinga og tryggðu þar með sæti sitt á EM að ári. Íslenska liðið endaði á 42 höggum yfir pari sem eins og áður sagði dugði og við erum meðal keppnisþjóða á EM í Finnlandi, frábært!. Tékkar þurfa hinsvegar að bíta í það súra epli að ná ekki inn í mótið þrátt fyrir að hafna í þriðja sætinu sem átti að duga, súrara verður það ekki. Samkvæmt keppnisskilmálum þá áttu þrjár þjóðir að geta tryggt sér þátttökurétt á EM í Finnlandi að ári en þar sem gestgjafar Finnar náðu ekki að tryggja sæti breyttist staðan enda gera reglugerðir ráð fyrir því að heimamenn fái sjálfkrafa keppnisrétt. Finnar fá því eitt af þeim sætum sem voru í boði voru í undankeppninni. Þetta kom ekki í ljós fyrr í gærkveldi þegar ljóst var hver staða Finna Evrópumótinu 2013 sem lýkur í dag í Danmörku. Skor okkar kylfinga og staða þeirra í einstaklingskeppninni 3. sæti Andri Þór Björnsson, GR 75/68/76 +3 4. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 80/76/66 +6 15. sæti Haraldur Franklín Magnús, GR 73/75/79 +11 18. sæti Axel Bóasson, GK 79/75/74 +12 25. sæti Rúnar Arnórsson, GK 79/80/73 +16 28. sæti Ragnar Már Garðarsson, GKG 76/80/77 +17 Skor einstaklinga Skor liða
Golf Tengdar fréttir Ætlum okkur á Evrópumótið Íslenska karlalandsliðið í golfi tekur þátt á móti í Tékklandi, en með góðum árangri tryggir liðið sér sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Birgir Leifur Hafþórsson liðsstjóri telur að liðið eigi góða möguleika. 11. júlí 2013 06:30 Íslenska liðið í þriðja sæti og Haraldur í stuði Karlalandslið Ísland í golfi sem tekur þátt í European Men´s Challenge Trophy í Tékklandi er í þriðja sæti eftir fyrsta hringinn af þremur. 12. júlí 2013 10:21 Andri Þór í banastuði og Ísland í góðum málum Íslenska karlalandsliðið í golfi situr í öðru sæti að loknum tveimur hringjum af þremur á Challenge Trophy-mótinu sem er undankeppni fyrir Evrópumót karlalandsliða. Okkar menn spiluðu næstbest allra í dag. 12. júlí 2013 16:44 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Sjá meira
Ætlum okkur á Evrópumótið Íslenska karlalandsliðið í golfi tekur þátt á móti í Tékklandi, en með góðum árangri tryggir liðið sér sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Birgir Leifur Hafþórsson liðsstjóri telur að liðið eigi góða möguleika. 11. júlí 2013 06:30
Íslenska liðið í þriðja sæti og Haraldur í stuði Karlalandslið Ísland í golfi sem tekur þátt í European Men´s Challenge Trophy í Tékklandi er í þriðja sæti eftir fyrsta hringinn af þremur. 12. júlí 2013 10:21
Andri Þór í banastuði og Ísland í góðum málum Íslenska karlalandsliðið í golfi situr í öðru sæti að loknum tveimur hringjum af þremur á Challenge Trophy-mótinu sem er undankeppni fyrir Evrópumót karlalandsliða. Okkar menn spiluðu næstbest allra í dag. 12. júlí 2013 16:44