Gáfuð gasella Finnur Thorlacius skrifar 12. júlí 2013 14:57 Túristar sem staðnæmdust á vegi í Kruger þjóðgarðinum í Suður Afríku brá heldur betur í brún er stór hópur af gasellum hlupu og stukku yfir veginn á ógnarferð og á eftir þeim tveir banhungraðir blettatígrar, staðráðnir í að ná einni þeirra. Sú aftasta í hópi gasellanna snýr skyndlega við úr skóginum við hlið vegarins með annan tígurinn rétt á hælunum og stekkur inn um opinn glugga á Toyota Land Cruiser bíl sem hluti ferðamannanna var í. Með því bjargaði þessi lífsseiga skepna lífi sínu á einn þann frumlegasta hátt sem sést hefur. Eftir að blettatígrarnir voru horfnir af vettvangi var gasellunni hleypt út, lífinu ríkari. Afar skýrt myndskeið af þessu öllu saman sést hér að ofan. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english
Túristar sem staðnæmdust á vegi í Kruger þjóðgarðinum í Suður Afríku brá heldur betur í brún er stór hópur af gasellum hlupu og stukku yfir veginn á ógnarferð og á eftir þeim tveir banhungraðir blettatígrar, staðráðnir í að ná einni þeirra. Sú aftasta í hópi gasellanna snýr skyndlega við úr skóginum við hlið vegarins með annan tígurinn rétt á hælunum og stekkur inn um opinn glugga á Toyota Land Cruiser bíl sem hluti ferðamannanna var í. Með því bjargaði þessi lífsseiga skepna lífi sínu á einn þann frumlegasta hátt sem sést hefur. Eftir að blettatígrarnir voru horfnir af vettvangi var gasellunni hleypt út, lífinu ríkari. Afar skýrt myndskeið af þessu öllu saman sést hér að ofan. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english