Stofnendur Snapchat voru "certified bros" Jóhannes Stefánsson skrifar 10. júlí 2013 21:08 Samskipti drengjanna súrnuðu svo um munaði, enda kom upp ágreiningur hver ætti hugmyndina og þar með tilkall til jafnvirði hundrað milljarða síðar meir. Dómsskjöl sem hafa verið gerð opinber vegna málaferla stofnenda Snapchat á hendur hvor öðrum leiða í ljós hvernig grín og gauragangur varð að dómsmáli vegna 800 milljón dollara fyrirtækis. Upphæðin jafngildir rúmum hundrað milljörðum íslenskra króna. Um er að ræða útprentanir af SMS-skilaboðum og tölvupóstum sem fóru drengjanna á milli. Þau leiða í ljós að hugmyndin að smáforritinu kviknaði ekki sem eiginleg viðskiptahugmynd heldur vildu þeir reyna að fá gellur (e. chicks) til að senda sér myndir af sér.Drengirnir voru ekki óánægðir með myndir sem stúlkur kepptust við að senda þeimSíðan sést hvernig samskipti drengjanna taka að breytast þegar raunveruleikinn fer að renna upp fyrir þeim; þeir höfðu eignast gullgæs sem var hundruð milljóna dollara virði. Þeir átta sig að endingu á því að það skiptir máli hver er skráður hugmyndasmiður forritsins, en þeir eru ekki allir á einu máli hver það er. Að svo búnu upphófust málaferli sem standa nú yfir, en skjölin eru framlögð dómskjöl í málinu.Hér sést þegar þeir eru hættir gríninu og alvaran er tekin við.Þessi dómskjöl eru mjög áhugaverð, en þau sýna ferlið frá stofnun forritsins til dagsins í dag. Þegar þeir eru að reyna að koma smáforritinu á kortið segjast þeir meðal annars vera „certified bros", eða staðfestir vinir. Þeir leggja til að hægt sé að nota forritið til að deila með vinum sínum einkabröndurum og svo geti stelpur spurt hvora aðra „hvort rassinn á mér virðist feitur í þessum kjól, og svo framvegis. Skjölin í málinu má sjá á vefsíðu Gawker. Mest lesið Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” Atvinnulíf Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Viðskipti innlent Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Dómsskjöl sem hafa verið gerð opinber vegna málaferla stofnenda Snapchat á hendur hvor öðrum leiða í ljós hvernig grín og gauragangur varð að dómsmáli vegna 800 milljón dollara fyrirtækis. Upphæðin jafngildir rúmum hundrað milljörðum íslenskra króna. Um er að ræða útprentanir af SMS-skilaboðum og tölvupóstum sem fóru drengjanna á milli. Þau leiða í ljós að hugmyndin að smáforritinu kviknaði ekki sem eiginleg viðskiptahugmynd heldur vildu þeir reyna að fá gellur (e. chicks) til að senda sér myndir af sér.Drengirnir voru ekki óánægðir með myndir sem stúlkur kepptust við að senda þeimSíðan sést hvernig samskipti drengjanna taka að breytast þegar raunveruleikinn fer að renna upp fyrir þeim; þeir höfðu eignast gullgæs sem var hundruð milljóna dollara virði. Þeir átta sig að endingu á því að það skiptir máli hver er skráður hugmyndasmiður forritsins, en þeir eru ekki allir á einu máli hver það er. Að svo búnu upphófust málaferli sem standa nú yfir, en skjölin eru framlögð dómskjöl í málinu.Hér sést þegar þeir eru hættir gríninu og alvaran er tekin við.Þessi dómskjöl eru mjög áhugaverð, en þau sýna ferlið frá stofnun forritsins til dagsins í dag. Þegar þeir eru að reyna að koma smáforritinu á kortið segjast þeir meðal annars vera „certified bros", eða staðfestir vinir. Þeir leggja til að hægt sé að nota forritið til að deila með vinum sínum einkabröndurum og svo geti stelpur spurt hvora aðra „hvort rassinn á mér virðist feitur í þessum kjól, og svo framvegis. Skjölin í málinu má sjá á vefsíðu Gawker.
Mest lesið Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” Atvinnulíf Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Viðskipti innlent Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira