Tilraunir hefjast með risarafhlöðu 29. júlí 2013 15:08 Með sex megawatta rafhlöðu í handraðanum þarf ekki að óttast sólarleysi og logn lengur. Nordicphotos/AFP Í Bretlandi eru að hefjast tilraunir með 6 megawatta rafhlöðu, sem vonast er til að verði tilbúin til notkunar árið 2016. Rafhlaða af þessari stærðargráðu gæti sparað Bretum og jarðarbúum öllum stórfé, ekki síst vegna þess að sveiflur í orkuframleiðslu frá sólar- og vindorkustöðvum hætta að verða vandamál. Þrjú fyrirtæki, S&C Electric Europe, Samsung SDI og Younicos, hafa tryggt sér 13,2 milljónir punda frá breska ríkinu til verksins, en reikna með að kostnaðurinn muni alls nema 18,7 milljónum punda. Það samsvarar nærri þremur og hálfum milljarði króna. Breska dagblaðið The Guardian segir nánar frá þessu á vefsíðu sinni. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Í Bretlandi eru að hefjast tilraunir með 6 megawatta rafhlöðu, sem vonast er til að verði tilbúin til notkunar árið 2016. Rafhlaða af þessari stærðargráðu gæti sparað Bretum og jarðarbúum öllum stórfé, ekki síst vegna þess að sveiflur í orkuframleiðslu frá sólar- og vindorkustöðvum hætta að verða vandamál. Þrjú fyrirtæki, S&C Electric Europe, Samsung SDI og Younicos, hafa tryggt sér 13,2 milljónir punda frá breska ríkinu til verksins, en reikna með að kostnaðurinn muni alls nema 18,7 milljónum punda. Það samsvarar nærri þremur og hálfum milljarði króna. Breska dagblaðið The Guardian segir nánar frá þessu á vefsíðu sinni.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira