"Skipti mér ekkert af fjármálunum" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júlí 2013 22:31 FH-ingar fagna marki Björns Daníels í Kaplakrika í kvöld. Mynd/Stefán „Það er gríðarlega mikilvægt fótboltalega séð, ég veit ekkert um fjármálin og skipti mér ekkert af þeim," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigur á Ekranes í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH er komið í 3. umferð forkeppninnar og fær fyrir sigurinn 140 þúsund evrur í sinn hlut eða jafnvirði rúmlega 22 milljóna íslenskra króna. „Við fáum fjóra leiki í viðbót og við erum með góða blöndu leikmanna sem fær dýrmæta reynslu að fá allavega sex leiki í Evrópukeppni,“ sagði Heimir. FH mætir Austria frá Vín í 3. umferðinni. Vinni liðið sigur á Austurríkismönnum bíður liðsins umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Tap þýddi að liðið færi í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fjölmörg stórlið yrðu í hattinum hvort sem FH færi í umspil í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni. Tottenham og Fiorentina eru á meðal þeirra liða sem bíða í umspili Evrópudeildar og enn stærri lið yrðu í hattinum í Meistaradeild Evrópu. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. 23. júlí 2013 17:18 Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. 23. júlí 2013 21:27 Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. 23. júlí 2013 21:58 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Sjá meira
„Það er gríðarlega mikilvægt fótboltalega séð, ég veit ekkert um fjármálin og skipti mér ekkert af þeim," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigur á Ekranes í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH er komið í 3. umferð forkeppninnar og fær fyrir sigurinn 140 þúsund evrur í sinn hlut eða jafnvirði rúmlega 22 milljóna íslenskra króna. „Við fáum fjóra leiki í viðbót og við erum með góða blöndu leikmanna sem fær dýrmæta reynslu að fá allavega sex leiki í Evrópukeppni,“ sagði Heimir. FH mætir Austria frá Vín í 3. umferðinni. Vinni liðið sigur á Austurríkismönnum bíður liðsins umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Tap þýddi að liðið færi í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fjölmörg stórlið yrðu í hattinum hvort sem FH færi í umspil í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni. Tottenham og Fiorentina eru á meðal þeirra liða sem bíða í umspili Evrópudeildar og enn stærri lið yrðu í hattinum í Meistaradeild Evrópu.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. 23. júlí 2013 17:18 Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. 23. júlí 2013 21:27 Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. 23. júlí 2013 21:58 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. 23. júlí 2013 17:18
Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. 23. júlí 2013 21:27
Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. 23. júlí 2013 21:58