Skottast um á Audi í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 7. ágúst 2013 14:45 Fyrir skömmu voru nokkrir íslenskir bílablaðamenn á ferð í Þýskalandi að prófa nokkra Audi bíla og sést hér stutt myndskeið frá heimsókninni og fákunum fjórum sem notið var í ferðinni, sem teygði sig einnig til Austurríkis. Bílarnir voru af gerðinni Audi RS4, með 8 strokka og 450 hestafla vél, Audi A7 með 245 hestafla og sex strokka dísilvél, Audi Q5 jepplingur með 272 hestafla, 6 strokka bensínvél og Audi A4 með 204 hestafla sex strokka dísilvél. Reyndust þetta hinir mestu ljúflingar, en ekki var laust við að öll skynfæri opnuðust uppá gátt er hraðamælir Audi RS4 bílsins sýndi 286 km/klst á hraðbrautum Þýskalands. Þar er hraði bíla ekki takmarkaður. Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent
Fyrir skömmu voru nokkrir íslenskir bílablaðamenn á ferð í Þýskalandi að prófa nokkra Audi bíla og sést hér stutt myndskeið frá heimsókninni og fákunum fjórum sem notið var í ferðinni, sem teygði sig einnig til Austurríkis. Bílarnir voru af gerðinni Audi RS4, með 8 strokka og 450 hestafla vél, Audi A7 með 245 hestafla og sex strokka dísilvél, Audi Q5 jepplingur með 272 hestafla, 6 strokka bensínvél og Audi A4 með 204 hestafla sex strokka dísilvél. Reyndust þetta hinir mestu ljúflingar, en ekki var laust við að öll skynfæri opnuðust uppá gátt er hraðamælir Audi RS4 bílsins sýndi 286 km/klst á hraðbrautum Þýskalands. Þar er hraði bíla ekki takmarkaður.
Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent