Harrison Ford með í Expendables 3 Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. ágúst 2013 11:54 Frá vinstri: Bruce Willis, Harrison Ford og Sylvester Stallone. Vöðvabúntið Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter-síðu sinni í gær að leikarinn Bruce Willis yrði ekki með í þriðju Expendables-myndinni. Í hans stað kemur hinn rúmlega sjötugi Harrison Ford.Skömmu síðar henti ítalski folinn svo inn annarri færslu þar sem má varla túlka öðruvísi en svo að slest hafi upp á vinskap þeirra Stallone og Willis.Willis lék í fyrri myndunum tveimur en af þessu má ráða að hann hafi sagt skilið við seríuna. Þó verður enginn skortur á mannskap í Expendables 3. Leikaralistinn lengist í sífellu og á honum má meðal annars finna leikarana Jackie Chan, Nicolas Cage, Wesley Snipes, Arnold Schwarzenegger, Mel Gibson og Millu Jovovich, sem og aðalleikarana Sylvester Stallone og Jason Statham. Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Vöðvabúntið Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter-síðu sinni í gær að leikarinn Bruce Willis yrði ekki með í þriðju Expendables-myndinni. Í hans stað kemur hinn rúmlega sjötugi Harrison Ford.Skömmu síðar henti ítalski folinn svo inn annarri færslu þar sem má varla túlka öðruvísi en svo að slest hafi upp á vinskap þeirra Stallone og Willis.Willis lék í fyrri myndunum tveimur en af þessu má ráða að hann hafi sagt skilið við seríuna. Þó verður enginn skortur á mannskap í Expendables 3. Leikaralistinn lengist í sífellu og á honum má meðal annars finna leikarana Jackie Chan, Nicolas Cage, Wesley Snipes, Arnold Schwarzenegger, Mel Gibson og Millu Jovovich, sem og aðalleikarana Sylvester Stallone og Jason Statham.
Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein