Forstjóri Amazon kaupir Washington Post Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. ágúst 2013 14:53 Jeff Bezos, forstjóri Amazon.com. samsett mynd/afp Jeff Bezos, forstjóri Amazon.com, hefur fest kaup á bandaríska dagblaðinu Washington Post. Kaupverðið er 250 milljón dalir, eða um 29,5 milljarðar króna, og segir Bezos að hann hafi keypt blaðið sem einstaklingur og Amazon komi ekki nálægt kaupunum. Hann mun þó halda áfram sem forstjóri Amazon og í yfirlýsingu segir hann að áherslur blaðsins muni ekki breytast. Blaðið muni halda áfram að þjóna lesendum umfram hagsmunum eigenda. Donald Graham, forstjóri og stjórnarformaður blaðsins, segir að ákveðið hafi verið að selja í kjölfar minnkandi lesturs og er hæstánægður með hinn nýja eiganda. Blaðamaðurinn Carl Bernstein, sem ásamt samstarfsfélaga sínum á Washington Post, Robert Woodward, fletti ofan af Watergate-málinu á fyrri hluta 8. áratugarins, fagnar breytingunum einnig og segist telja að Bezos sé rétti maðurinn til að halda blaðinu í takt við nýja tíma. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Jeff Bezos, forstjóri Amazon.com, hefur fest kaup á bandaríska dagblaðinu Washington Post. Kaupverðið er 250 milljón dalir, eða um 29,5 milljarðar króna, og segir Bezos að hann hafi keypt blaðið sem einstaklingur og Amazon komi ekki nálægt kaupunum. Hann mun þó halda áfram sem forstjóri Amazon og í yfirlýsingu segir hann að áherslur blaðsins muni ekki breytast. Blaðið muni halda áfram að þjóna lesendum umfram hagsmunum eigenda. Donald Graham, forstjóri og stjórnarformaður blaðsins, segir að ákveðið hafi verið að selja í kjölfar minnkandi lesturs og er hæstánægður með hinn nýja eiganda. Blaðamaðurinn Carl Bernstein, sem ásamt samstarfsfélaga sínum á Washington Post, Robert Woodward, fletti ofan af Watergate-málinu á fyrri hluta 8. áratugarins, fagnar breytingunum einnig og segist telja að Bezos sé rétti maðurinn til að halda blaðinu í takt við nýja tíma.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira