Luiz Gustavo hefur gengið frá fimm ára samningi við þýska knattspyrnuliðið Wolfsburg en leikmaðurinn kemur frá Bayern Munchen.
Gustavo hefur sterklega verið orðaður við Arsenal í sumar en þeir virðast ekki ætla klófesta leikmenn fyrir fyrstu umferð.
Forráðamenn Arsenal eiga hafa boðið 17 milljónir punda í leikmanninn en þeir þýsku hafa líklega boðið um betur.
Þessi 26 ára miðjumaður verður því í Þýskalandi til ársins 2018.
Arsenal missti af Gustavo | Farinn til Wolfsburg
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan
Enski boltinn


Skagamenn upp í Bónus deild karla
Körfubolti


Amman fékk að hitta Steph Curry
Körfubolti


