Tómas Ingi: Ótrúlega samrýndur hópur Stefán Árni Pálsson skrifar 15. ágúst 2013 11:30 Tómas Ingi og Eyjólfur Sverrisson þjálfaratreymi Íslands. mynd / pjetur „Fyrri hálfleikurinn var í raun fullkomin hjá okkur,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðs Íslands, í viðtali í útvarpsþættinum Reitarboltinn á vefsíðunni www.433.is. Liðið vann frábæran sigur á Hvít-Rússum,4-1, á Vodafone-vellinum í undakeppni EM í gær. Liðið er í efsta sæti riðilsins með níu stig eftir þrjá leiki. „Við höfum verið með góð lið áður en svona heildarskipulag og sú holning sem komin er á liðið er frábær.“ Ísland vann Hvíta-Rússland 2-1 á útivelli í mars. „Þeir voru með fjóra nýja leikmenn í liðinu sem við vissum ekkert um. Það skipti samt litlu máli þar sem við vorum það einbeittir í gær. Ef menn eru klárir á leikdegi þá draga þeir oftast lengra stráið.“ „Við bjuggumst kannski ekki við sex stigum úr fyrstu tveimur útileikjum okkar og vorum að vonast eftir fjórum stigum en þetta er bara að ganga eins og sögu.“ Íslenska U-21 árs landsliðið komst á lokamót Evrópukeppninnar árið 2010 í Danmörku og alls eru 11 leikmenn úr því liði nú þegar komnir í A-landsliðið. „Þetta eru gjörólík lið. Við erum núna með stráka sem eru að spila í Skandinavíu og í varaliðum í Evrópu en þessi hópur er bara svo samrýndur og strákarnir fara svo langt á liðsheildinni. Liðið sem komst á lokamótið í Danmörku var troðfullt af strákum sem voru komnir með stór hlutverk í góðum liðum í Evrópu en kannski ekki eins sterk liðsheild.“ Íslenski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn var í raun fullkomin hjá okkur,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðs Íslands, í viðtali í útvarpsþættinum Reitarboltinn á vefsíðunni www.433.is. Liðið vann frábæran sigur á Hvít-Rússum,4-1, á Vodafone-vellinum í undakeppni EM í gær. Liðið er í efsta sæti riðilsins með níu stig eftir þrjá leiki. „Við höfum verið með góð lið áður en svona heildarskipulag og sú holning sem komin er á liðið er frábær.“ Ísland vann Hvíta-Rússland 2-1 á útivelli í mars. „Þeir voru með fjóra nýja leikmenn í liðinu sem við vissum ekkert um. Það skipti samt litlu máli þar sem við vorum það einbeittir í gær. Ef menn eru klárir á leikdegi þá draga þeir oftast lengra stráið.“ „Við bjuggumst kannski ekki við sex stigum úr fyrstu tveimur útileikjum okkar og vorum að vonast eftir fjórum stigum en þetta er bara að ganga eins og sögu.“ Íslenska U-21 árs landsliðið komst á lokamót Evrópukeppninnar árið 2010 í Danmörku og alls eru 11 leikmenn úr því liði nú þegar komnir í A-landsliðið. „Þetta eru gjörólík lið. Við erum núna með stráka sem eru að spila í Skandinavíu og í varaliðum í Evrópu en þessi hópur er bara svo samrýndur og strákarnir fara svo langt á liðsheildinni. Liðið sem komst á lokamótið í Danmörku var troðfullt af strákum sem voru komnir með stór hlutverk í góðum liðum í Evrópu en kannski ekki eins sterk liðsheild.“
Íslenski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti