Google segir notendur Gmail ekki geta gert ráð fyrir friðhelgi tölvupósts Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. ágúst 2013 19:21 John Simpson hjá neytendasamtökunum Consumer Watchdog varar fólk við að nota Gmail. Tölvufyrirtækið Google segir að notendur frípóstþjónustunnar Gmail ættu ekki að gera ráð fyrir því að tölvupóstur þeirra verði ekki skoðaður af starfsmönnum fyrirtækisins. Þetta segja talsmenn fyrirtækisins í skjölum sem lögð hafa verið fram til dómstóla, en fyrirtækið reynir nú að fá hópmálsókn vegna brota á lögum um hleranir vísað frá. Google er gefið að sök að snuðra í tölvupóstum notenda til þess að ná betur til þeirra með auglýsingum. Google segir að með málsókninni sé verið að láta hefðbundna viðskiptahætti, sem hafi verið stundaðir frá stofnun fyrirtækisins, líta út fyrir að vera glæpsamlega. Allir notendur tölvupósts verði að gera ráð fyrir því að unnið sé með póst þeirra. „Google hefur loksins viðurkennt að bera enga virðingu fyrir einkamálum fólks,“ segir John Simpson hjá neytendasamtökunum Consumer Watchdog. „Takið Google á orðinu. Ef ykkur er annt um friðhelgi skuluð þið ekki nota Gmail.“ Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tölvufyrirtækið Google segir að notendur frípóstþjónustunnar Gmail ættu ekki að gera ráð fyrir því að tölvupóstur þeirra verði ekki skoðaður af starfsmönnum fyrirtækisins. Þetta segja talsmenn fyrirtækisins í skjölum sem lögð hafa verið fram til dómstóla, en fyrirtækið reynir nú að fá hópmálsókn vegna brota á lögum um hleranir vísað frá. Google er gefið að sök að snuðra í tölvupóstum notenda til þess að ná betur til þeirra með auglýsingum. Google segir að með málsókninni sé verið að láta hefðbundna viðskiptahætti, sem hafi verið stundaðir frá stofnun fyrirtækisins, líta út fyrir að vera glæpsamlega. Allir notendur tölvupósts verði að gera ráð fyrir því að unnið sé með póst þeirra. „Google hefur loksins viðurkennt að bera enga virðingu fyrir einkamálum fólks,“ segir John Simpson hjá neytendasamtökunum Consumer Watchdog. „Takið Google á orðinu. Ef ykkur er annt um friðhelgi skuluð þið ekki nota Gmail.“
Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent