Þessi lið verða í Meistaradeildar-pottinum á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2013 22:34 Bastian Schweinsteiger og félagar í Bayern Munchen unnu Meistaradeildinia á síðustu leiktíð. Mynd/NordicPhotos/Getty Í kvöld varð það endanlega ljóst hvaða 32 félög verða í pottinum þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni á morgun. Fimm síðustu félögin tryggði sér farseðillinn í kvöld en í gær komust einnig fimm önnur félög áfram upp úr umspilinu. 22 önnur félög tryggðu sér sæti í riðlakeppninni með árangri sínum í heimalandinu á síðustu leiktíð en tíu lið komust eins og áður sagði inn í riðlakeppnina í gegnum umspilið og þar á meðal voru FH-banarnir í Austria Vín. Austria Vín er eina félagið sem hefur ekki tekið þátt áður í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Tvö Íslendingalið verða í pottinum en það eru Ajax Amsterdam frá Hollandi og FC Kaupmannahöfn frá Danmörku. Ensku liðin eru áberandi í fyrsta styrkleikaflokknum en þar eru Chelsea, Manchester United og Arsenal. Spánn á tvö lið í fyrsta flokki en það eru Barcelona og Real Madrid en sömu sögu er að segja af Portúgal því bæði Porto og Benfica verða í fyrsta styrkleikaflokki í drættinum á morgun. Drátturinn verður á morgun og hefst klukkan 15.45 að íslenskum tíma. Það verður hægt að fylgjast með drættinum hér á Vísi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig raðast í styrkleikaflokkana en eitt lið úr hverjum flokki er í hverjum riðli.Styrkleikaröðunin fyrir dráttinn í riðla Meistaradeildarinnar 2013-14:Fyrsti styrkleikaflokkur: Bayern München frá Þýskalandi Barcelona frá Spáni Chelsea frá Englandi Real Madrid frá Spáni Manchester United frá Englandi Arsenal frá Englandi Porto frá Portúgal Benfica frá PortúgalAnnar styrkleikaflokkur: Atlético Madrid frá Spáni Schachtar Donezk frá Úkraínu AC Milan frá Ítalíu Schalke frá Þýskalandi Marseille frá Frakklandi CSKA Moskau frá Rússlandi Paris Saint-Germain frá Frakklandi Juventus frá ÍtalíuÞriðji styrkleikaflokkur: Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi Manchester City frá Englandi Ajax Amsterdam frá Hollandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Basel frá Sviss Olympiakos frá Grikklandi Galatasaray frá Tyrklandi Bayer Leverkusen frá ÞýskalandiFjórði styrkleikaflokkur: FC Kaupmannahöfn frá Danmörku Napoli frá Ítalíu Anderlecht frá Belgíu Celtic frá Skotlandi Steaua Bukarest frá Rúmeníu Viktoria Pilsen frá Tékklandi Real Sociedad frá Spáni Austria Vín frá Austurríki Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira
Í kvöld varð það endanlega ljóst hvaða 32 félög verða í pottinum þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni á morgun. Fimm síðustu félögin tryggði sér farseðillinn í kvöld en í gær komust einnig fimm önnur félög áfram upp úr umspilinu. 22 önnur félög tryggðu sér sæti í riðlakeppninni með árangri sínum í heimalandinu á síðustu leiktíð en tíu lið komust eins og áður sagði inn í riðlakeppnina í gegnum umspilið og þar á meðal voru FH-banarnir í Austria Vín. Austria Vín er eina félagið sem hefur ekki tekið þátt áður í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Tvö Íslendingalið verða í pottinum en það eru Ajax Amsterdam frá Hollandi og FC Kaupmannahöfn frá Danmörku. Ensku liðin eru áberandi í fyrsta styrkleikaflokknum en þar eru Chelsea, Manchester United og Arsenal. Spánn á tvö lið í fyrsta flokki en það eru Barcelona og Real Madrid en sömu sögu er að segja af Portúgal því bæði Porto og Benfica verða í fyrsta styrkleikaflokki í drættinum á morgun. Drátturinn verður á morgun og hefst klukkan 15.45 að íslenskum tíma. Það verður hægt að fylgjast með drættinum hér á Vísi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig raðast í styrkleikaflokkana en eitt lið úr hverjum flokki er í hverjum riðli.Styrkleikaröðunin fyrir dráttinn í riðla Meistaradeildarinnar 2013-14:Fyrsti styrkleikaflokkur: Bayern München frá Þýskalandi Barcelona frá Spáni Chelsea frá Englandi Real Madrid frá Spáni Manchester United frá Englandi Arsenal frá Englandi Porto frá Portúgal Benfica frá PortúgalAnnar styrkleikaflokkur: Atlético Madrid frá Spáni Schachtar Donezk frá Úkraínu AC Milan frá Ítalíu Schalke frá Þýskalandi Marseille frá Frakklandi CSKA Moskau frá Rússlandi Paris Saint-Germain frá Frakklandi Juventus frá ÍtalíuÞriðji styrkleikaflokkur: Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi Manchester City frá Englandi Ajax Amsterdam frá Hollandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Basel frá Sviss Olympiakos frá Grikklandi Galatasaray frá Tyrklandi Bayer Leverkusen frá ÞýskalandiFjórði styrkleikaflokkur: FC Kaupmannahöfn frá Danmörku Napoli frá Ítalíu Anderlecht frá Belgíu Celtic frá Skotlandi Steaua Bukarest frá Rúmeníu Viktoria Pilsen frá Tékklandi Real Sociedad frá Spáni Austria Vín frá Austurríki
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira