Barcelona hefur fengið til liðsins Denis Suarez frá Manchester City en leikmaðurinn er 19 ára gamall Spáverji.
Suarez gerði fjögurra ára samning við Barcelona en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins.
Leikmaðurinn mun spila með varaliði Barca í vetur en hann er talinn vera mikið efni.
Leikmaðurinn gekk upphaflega í raðir City frá Celta Vigo árið 2011.
Suarez genginn til liðs við Barcelona
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum
Enski boltinn


Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém
Handbolti


Juventus-parið hætt saman
Fótbolti

Beckham fimmtugur í dag
Enski boltinn



„Þetta var hið fullkomna kvöld“
Fótbolti