200 milljóna króna sleðabraut í Hveragerði Frosti Logason skrifar 20. ágúst 2013 21:06 Ef allt gengur eftir áætlun verður eins manns sleðarennibraut komin í gagnið í Kömbunum ofan við Hveragerði vorið 2015. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Verkfræðingarnir Davið Örn Símonarson, Skúli Sigurðsson, Dóra Björk Þrándardóttir og Sindri Rafn Sindrason hafa unnið að verkefninu í nokkra mánuði og eru í óðaönn að kynna hugmyndina fyrir fjárfestum og sveitarfélögum á svæðinu. Um er að ræða 200 milljón króna fjárfestingu sem gæti orðið skemmtileg viðbót við afþreyingarflóruna rétt utan við höfuðborgarsvæðið, bæði fyrir ferðamenn sem heimsækja landið jafnt og Íslendinga sem eru orðnir þreyttir á ísbíltúrum og einhæfum bíóferðum. Fyrirbærið er vel þekkt á skíðasvæðum í Evrópu þar sem menn hafa boðið upp á eins manns sleðabrautir yfir sumartímann þegar veturinn hefur sleppt tökunum á brekkunum. Hægt er að sjá hvernig sambærileg braut lítur út á myndbandinu sem fylgir hér að ofan. Harmageddon Video Skroll Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Engeyjarættin stórgræðir á að smita börn af einhverfu Harmageddon Útgáfutónleikar Reykjavík! Harmageddon Söngvari Stone Roses vitni í kynferðisafbrotamáli Harmageddon Rokk Quiz á Bar 11 í kvöld Harmageddon Lay Low frumsýnir nýtt myndband Harmageddon Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Sannleikurinn: ASÍ - Launþegar 14:17 Harmageddon Ný plata frá Deftones í ár Harmageddon Notuðu Twitter aðgang Mike Tyson til að kynna nýja plötu. Harmageddon
Ef allt gengur eftir áætlun verður eins manns sleðarennibraut komin í gagnið í Kömbunum ofan við Hveragerði vorið 2015. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Verkfræðingarnir Davið Örn Símonarson, Skúli Sigurðsson, Dóra Björk Þrándardóttir og Sindri Rafn Sindrason hafa unnið að verkefninu í nokkra mánuði og eru í óðaönn að kynna hugmyndina fyrir fjárfestum og sveitarfélögum á svæðinu. Um er að ræða 200 milljón króna fjárfestingu sem gæti orðið skemmtileg viðbót við afþreyingarflóruna rétt utan við höfuðborgarsvæðið, bæði fyrir ferðamenn sem heimsækja landið jafnt og Íslendinga sem eru orðnir þreyttir á ísbíltúrum og einhæfum bíóferðum. Fyrirbærið er vel þekkt á skíðasvæðum í Evrópu þar sem menn hafa boðið upp á eins manns sleðabrautir yfir sumartímann þegar veturinn hefur sleppt tökunum á brekkunum. Hægt er að sjá hvernig sambærileg braut lítur út á myndbandinu sem fylgir hér að ofan.
Harmageddon Video Skroll Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Engeyjarættin stórgræðir á að smita börn af einhverfu Harmageddon Útgáfutónleikar Reykjavík! Harmageddon Söngvari Stone Roses vitni í kynferðisafbrotamáli Harmageddon Rokk Quiz á Bar 11 í kvöld Harmageddon Lay Low frumsýnir nýtt myndband Harmageddon Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Sannleikurinn: ASÍ - Launþegar 14:17 Harmageddon Ný plata frá Deftones í ár Harmageddon Notuðu Twitter aðgang Mike Tyson til að kynna nýja plötu. Harmageddon