XL á átta kvikmyndahátíðir Kristján Hjálmarsson skrifar 9. september 2013 10:27 Kvikmyndin XL eftir Martein Þórsson hefur fengið boð á átta kvikmyndahátíðir í haust, þar á meðal í Helsinki, Calgary, Vancouver og Bergen. Einnig er henni boðið á Evrópsku kvikmyndamessuna í Vilníus. Í tilkynningu segir að myndin hafi einnig fengið boð á þrjár hátíðir í Evrópu en vegna samkomulags megi ekki gefa upp hverjar þær hátíðir eru að svo stöddu. Myndinni verður dreift í Bandaríkjunum, Bretlandi og fleiri löndum af Kinonation en Kinonation sérhæfir sig í VOD dreifingu og kemur myndinni á framfæri á Amazon, Hulu, iTunes og fleiri stöðum. Aðalleikari myndarinnar, Ólafur Darri Ólafsson, vann verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í sumar. Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndin XL eftir Martein Þórsson hefur fengið boð á átta kvikmyndahátíðir í haust, þar á meðal í Helsinki, Calgary, Vancouver og Bergen. Einnig er henni boðið á Evrópsku kvikmyndamessuna í Vilníus. Í tilkynningu segir að myndin hafi einnig fengið boð á þrjár hátíðir í Evrópu en vegna samkomulags megi ekki gefa upp hverjar þær hátíðir eru að svo stöddu. Myndinni verður dreift í Bandaríkjunum, Bretlandi og fleiri löndum af Kinonation en Kinonation sérhæfir sig í VOD dreifingu og kemur myndinni á framfæri á Amazon, Hulu, iTunes og fleiri stöðum. Aðalleikari myndarinnar, Ólafur Darri Ólafsson, vann verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í sumar.
Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein