Lunknasti mótorhjólamaður í heimi? Finnur Thorlacius skrifar 6. september 2013 13:15 Það gæti orðið leit að leiknari ökumanni á mótorhjóli en hér sést. Engu máli skiptir hvort hann snýr öfugt á hjólinu, stendur á stýrinu eða á haus eða er við hlið þess, allskonar kúnstir nær hann að sýna á meðan. Þá er honum ekkert að vanbúnaði að aka á hjólinu á framdekkinu einu. Þetta gerir hann á Stunt Grand Prix 2013 mótorhjólahátíðinni og fákur hans er ekki af minni gerðinni, heldur fullvaxið hjól sem býr af miklu afli. Eins og fyrri daginn er sjón sögu ríkari. Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent
Það gæti orðið leit að leiknari ökumanni á mótorhjóli en hér sést. Engu máli skiptir hvort hann snýr öfugt á hjólinu, stendur á stýrinu eða á haus eða er við hlið þess, allskonar kúnstir nær hann að sýna á meðan. Þá er honum ekkert að vanbúnaði að aka á hjólinu á framdekkinu einu. Þetta gerir hann á Stunt Grand Prix 2013 mótorhjólahátíðinni og fákur hans er ekki af minni gerðinni, heldur fullvaxið hjól sem býr af miklu afli. Eins og fyrri daginn er sjón sögu ríkari.
Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent