Harður leikjatölvuslagur í nóvember Jón Júlíus Karlsson skrifar 5. september 2013 07:00 Von er á Xbox One í nóvember. Mynd/Microsoft Mikil samkeppni er nú á leiktækjatölvumarkaði. Microsoft undirbýr útgáfu á nýjustu leikatölvu sinni, Xbox One, sem kemur út í nóvember. Forráðamenn Microsoft segja að aldrei hafi fleiri leikjatölvur frá fyrirtækinu selst í forsölu og nú.Undanfarin ár hafa Sony og Microsoft att hvað harðast kappi á leikjatölvumarkaðnum. Sony framleiðir hina geysi vinsælu Play Station leikjatölvu og kemur fjóra útgáfa þeirra leikjatölvu út þann 4. nóvember næstkomandi. Microsoft ætlar hins vegar að setja hina nýju Xbox One leikjatölvuna í sölu í 13 löndum þann 22. nóvember. Mikil eftirvæting er meðal leikjatölvuunnenda. Um ein milljón eintök af Play Station 4 leikjatölvunni hafa selst í forsölu og hafa forráðamenn Microsoft svipaða sögu að segja af Xbox One tölvunni. Líklegt er að Play Station muni ná yfirhöndina í sölu en sú leikjatölva mun kosta um 13 þúsund krónum minna en Xbox One. Heldur hefur hallað undan fæti í framleiðslu á bæði leikjum og leikjatölvum eftir að efnahagskreppan dundi yfir. Samkeppnin við snjallsíma hefur einnig dregið úr eftirspurn eftir leikjatölvum. Leikjavísir Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mikil samkeppni er nú á leiktækjatölvumarkaði. Microsoft undirbýr útgáfu á nýjustu leikatölvu sinni, Xbox One, sem kemur út í nóvember. Forráðamenn Microsoft segja að aldrei hafi fleiri leikjatölvur frá fyrirtækinu selst í forsölu og nú.Undanfarin ár hafa Sony og Microsoft att hvað harðast kappi á leikjatölvumarkaðnum. Sony framleiðir hina geysi vinsælu Play Station leikjatölvu og kemur fjóra útgáfa þeirra leikjatölvu út þann 4. nóvember næstkomandi. Microsoft ætlar hins vegar að setja hina nýju Xbox One leikjatölvuna í sölu í 13 löndum þann 22. nóvember. Mikil eftirvæting er meðal leikjatölvuunnenda. Um ein milljón eintök af Play Station 4 leikjatölvunni hafa selst í forsölu og hafa forráðamenn Microsoft svipaða sögu að segja af Xbox One tölvunni. Líklegt er að Play Station muni ná yfirhöndina í sölu en sú leikjatölva mun kosta um 13 þúsund krónum minna en Xbox One. Heldur hefur hallað undan fæti í framleiðslu á bæði leikjum og leikjatölvum eftir að efnahagskreppan dundi yfir. Samkeppnin við snjallsíma hefur einnig dregið úr eftirspurn eftir leikjatölvum.
Leikjavísir Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira