Haustsýning hjá Toyota og Lexus Finnur Thorlacius skrifar 5. september 2013 08:45 Toyota Corolla og Auris TS Á laugardaginn verður haustsýning á Toyota- og Lexus bílum í Kauptúni í Garðabæ sem og sölustöðunum á Akureyri, Reykjanesbæ og á Selfossi. Frumsýnd verður ný stationútgáfa af Auris með dísil- og bensínvél auk Hybridútfærslu. Einnig frumsýnir Toyota nýja Corollu, en þetta er ellefta kynslóð þessa vinsæla bíls sem selst hefur í 40 milljón eintökum frá því hann kom fyrst á markað árið 1966. Einnig verður Lexus IS 300h frumsýndur. Hann hefur fengið lof hjá íslenskum bílablaðamönnum enda þykja aksturseiginlekar bílsins góðir og fara vel við fallegri hönnum bílsins og ríkulegum búnaði. Þetta er í fyrsta sinn sem Lexus IS kemur með hybridkerfi og er bíllinn því óvenju sparneytinn þrátt fyrir hestöflin 223.Lexus IS300h Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent
Á laugardaginn verður haustsýning á Toyota- og Lexus bílum í Kauptúni í Garðabæ sem og sölustöðunum á Akureyri, Reykjanesbæ og á Selfossi. Frumsýnd verður ný stationútgáfa af Auris með dísil- og bensínvél auk Hybridútfærslu. Einnig frumsýnir Toyota nýja Corollu, en þetta er ellefta kynslóð þessa vinsæla bíls sem selst hefur í 40 milljón eintökum frá því hann kom fyrst á markað árið 1966. Einnig verður Lexus IS 300h frumsýndur. Hann hefur fengið lof hjá íslenskum bílablaðamönnum enda þykja aksturseiginlekar bílsins góðir og fara vel við fallegri hönnum bílsins og ríkulegum búnaði. Þetta er í fyrsta sinn sem Lexus IS kemur með hybridkerfi og er bíllinn því óvenju sparneytinn þrátt fyrir hestöflin 223.Lexus IS300h
Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent