545 milljóna stöðumælasekt í Malmö Finnur Thorlacius skrifar 2. september 2013 15:15 Flestum finnast stöðumælasektir hvimleiðar en þeim sænska greinilega ekki. Íbúar í borgum eru vanir að fá stöðumælasektir, en sumir fá fleiri en aðrir. Einn íbúi í Malmö í Svíþjóð hlýtur að eiga met í því að fá stöðumælasektir því hann skuldir sektir sem nema 30 milljónum sænskra króna, eða 545 milljónum íslenskra. Enn furðulegra er hvernig hann hefur safnað þeim. Hann hefur á þeim tíma sem þessi söfnun hans hefur staðið yfir keypt yfir 2.000 nýja bíla og svo skilur hann þá eftir hvar sem honum dettur í hug og kaupir bara þann næsta. Annaðhvort er hann gríðarlega efnaður eða hefur platað mjög marga á sinni vegferð. Að auki er hann ekki með ökupróf og hefur ekki haft það frá árinu 2010. Stöðumælasektir hljóta að vera dýrar í Malmö því ef heildarupphæðinni er deilt í þessi 2.000 brot hans er hver sekt uppá 272.000 krónur. Margir af þessum bílum hans hafa reyndar verið lengi á sínum ólöglega stað áður en armur laganna hefur komið til sögunnar. Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent
Íbúar í borgum eru vanir að fá stöðumælasektir, en sumir fá fleiri en aðrir. Einn íbúi í Malmö í Svíþjóð hlýtur að eiga met í því að fá stöðumælasektir því hann skuldir sektir sem nema 30 milljónum sænskra króna, eða 545 milljónum íslenskra. Enn furðulegra er hvernig hann hefur safnað þeim. Hann hefur á þeim tíma sem þessi söfnun hans hefur staðið yfir keypt yfir 2.000 nýja bíla og svo skilur hann þá eftir hvar sem honum dettur í hug og kaupir bara þann næsta. Annaðhvort er hann gríðarlega efnaður eða hefur platað mjög marga á sinni vegferð. Að auki er hann ekki með ökupróf og hefur ekki haft það frá árinu 2010. Stöðumælasektir hljóta að vera dýrar í Malmö því ef heildarupphæðinni er deilt í þessi 2.000 brot hans er hver sekt uppá 272.000 krónur. Margir af þessum bílum hans hafa reyndar verið lengi á sínum ólöglega stað áður en armur laganna hefur komið til sögunnar.
Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent