Tom Hardy á óskalista framleiðenda James Bond Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 17. september 2013 14:08 Hardy var áður krakkfíkill en sneri baki við sukkinu og hefur átt farsælan feril í kvikmyndum. mynd/getty Breski leikarinn Tom Hardy er sagður ofarlega á óskalista framleiðenda kvikmyndanna um James Bond þegar Daniel Craig leggur smókinginnn á hilluna. Craig, sem hefur túlkað spæjarann í síðustu þremur myndum og á tvær eftir samkvæmt samningi, er 45 ára og eru framleiðendurnir sagðir vera þegar farnir að líta í kringum sig eftir arftaka hans. Hardy, sem varð 36 ára á sunnudaginn, hefur að sögn Daily Star áhuga á hlutverkinu og rennur viðtal sem tekið var við hann í fyrra stoðum undir það. Þar sagðist hann til dæmis vera meira en til í að leika spæjarann og nefndi þar félaga sinn, leikstjórann Christopher Nolan, sem óskaleikstjóra ef til þess kæmi.Hardy átti stórleik í fyrra í kvikmyndinni The Dark Knight Rises þar sem hann fór með hlutverk hrottans Bane. Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Breski leikarinn Tom Hardy er sagður ofarlega á óskalista framleiðenda kvikmyndanna um James Bond þegar Daniel Craig leggur smókinginnn á hilluna. Craig, sem hefur túlkað spæjarann í síðustu þremur myndum og á tvær eftir samkvæmt samningi, er 45 ára og eru framleiðendurnir sagðir vera þegar farnir að líta í kringum sig eftir arftaka hans. Hardy, sem varð 36 ára á sunnudaginn, hefur að sögn Daily Star áhuga á hlutverkinu og rennur viðtal sem tekið var við hann í fyrra stoðum undir það. Þar sagðist hann til dæmis vera meira en til í að leika spæjarann og nefndi þar félaga sinn, leikstjórann Christopher Nolan, sem óskaleikstjóra ef til þess kæmi.Hardy átti stórleik í fyrra í kvikmyndinni The Dark Knight Rises þar sem hann fór með hlutverk hrottans Bane.
Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira