Brad Pitt samþykkir Hunnam 11. september 2013 20:00 Brad Pitt er ánægður með ráðningu Hunnam sem Grey. Nordicphotos/getty „Ég þekki Charlie, hann er frábær náungi. Hann er einn af þeim sem pælir fyrst og fremst í að koma sögunni á framfæri,“ sagði leikarinn Brad Pitt um kollega sinn, Charlie Hunnam, í viðtali við Access Hollywood. Sá síðarnefndi hreppti hlutverk Christian Grey í kvikmynd sem byggð verður á metsölubókinni Fifty Shades of Grey eftir rithöfundinn E.L. James. Pitt virðist nokkuð kátur með ráðningu Hunnam í hlutverk Grey og í vonar að hann komi til með að slá í gegn. Pitt og Hunnam þekkja svolítið til hvors annars því framleiðslufyrirtæki Pitts, Plan B, keypti nýverið handrit að vampírumyndinni Vlad, en Hunnam er höfundur þess. Stutt er síðan tilkynnt var að Hunnam og Dakota Johnson, dóttir Don Johnson og Melanie Griffith, mundu fara með hlutverk Christians Grey og Anastasiu Steele."I knew the moment we met Dakota Johnson that we found our Anastasia."- Sam Taylor-Johnson #FiftyShades pic.twitter.com/3GtVvZ3g6b— Fifty Shades of Grey (@FiftyShades) September 6, 2013 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
„Ég þekki Charlie, hann er frábær náungi. Hann er einn af þeim sem pælir fyrst og fremst í að koma sögunni á framfæri,“ sagði leikarinn Brad Pitt um kollega sinn, Charlie Hunnam, í viðtali við Access Hollywood. Sá síðarnefndi hreppti hlutverk Christian Grey í kvikmynd sem byggð verður á metsölubókinni Fifty Shades of Grey eftir rithöfundinn E.L. James. Pitt virðist nokkuð kátur með ráðningu Hunnam í hlutverk Grey og í vonar að hann komi til með að slá í gegn. Pitt og Hunnam þekkja svolítið til hvors annars því framleiðslufyrirtæki Pitts, Plan B, keypti nýverið handrit að vampírumyndinni Vlad, en Hunnam er höfundur þess. Stutt er síðan tilkynnt var að Hunnam og Dakota Johnson, dóttir Don Johnson og Melanie Griffith, mundu fara með hlutverk Christians Grey og Anastasiu Steele."I knew the moment we met Dakota Johnson that we found our Anastasia."- Sam Taylor-Johnson #FiftyShades pic.twitter.com/3GtVvZ3g6b— Fifty Shades of Grey (@FiftyShades) September 6, 2013
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein