Fjör á afmælissýningu Porsche 911 Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2013 16:30 Átta misgamlir Porsche 911 raðað upp eftir aldri. Margir nutu þess að skoða þróunar- og hönnunarsögu hins fræga Porsche 911 bíls sem virða mátti fyrir sér á afmælissýningu sem haldin var honum til heiðurs hjá Bílabúð Benna um helgina. Þar gaf að líta Porsche 911 bíla frá hinum ýmsa tíma. „Þetta var ánægjulegur dagur í alla staði og gestir okkar, sem skiptu hundruðum, nutu þess að skoða allar útgáfurnar af Porsche 911 sem raðað hafði verið upp á staðnum og endurspegluðu hálfrar aldar hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Margt annað gladdi líka augu þeirra sem komu, m.a. fjölskyldu- og sportjeppann Porsche Cayenne og Cayman, sem var valinn sportbíll heimsins á þessu ári,“ sagði Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche hjá Bílabúð Benna um fjöruga afmælissýninguna.Einn af eldri Porsche 911 bílunum Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent
Margir nutu þess að skoða þróunar- og hönnunarsögu hins fræga Porsche 911 bíls sem virða mátti fyrir sér á afmælissýningu sem haldin var honum til heiðurs hjá Bílabúð Benna um helgina. Þar gaf að líta Porsche 911 bíla frá hinum ýmsa tíma. „Þetta var ánægjulegur dagur í alla staði og gestir okkar, sem skiptu hundruðum, nutu þess að skoða allar útgáfurnar af Porsche 911 sem raðað hafði verið upp á staðnum og endurspegluðu hálfrar aldar hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Margt annað gladdi líka augu þeirra sem komu, m.a. fjölskyldu- og sportjeppann Porsche Cayenne og Cayman, sem var valinn sportbíll heimsins á þessu ári,“ sagði Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche hjá Bílabúð Benna um fjöruga afmælissýninguna.Einn af eldri Porsche 911 bílunum
Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent