Strákarnir með í baráttunni um laust sæti á EM í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2013 17:55 Gísli Sveinbergsson. Mynd/GSÍmyndir.net Íslenska piltalandsliðið í golfi er í þriðja til fjórða sæti á 15 höggum yfir pari eftir tvo hringi af þremur í undankeppni Evrópumóts pilta 18 ára og yngri. Til mikils er að vinna því þrjár þjóðir af ellefu komast áfram á sjálft Evrópumótið. Lokahringurinn verður leikin á morgun og þá kemur í ljós hvaða þjóðir tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótinu í golfi sem fram fer í Noregi að ári. Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili og Fannar Ingi Steingrímsson úr Golfklúbbi Hveragerðis eru í miklu stuði en þeir eru í tveimur efstu sætunum í keppni einstaklinga á mótinu. Gísli lék í dag á 69 höggum eða þremur höggum undir pari sem er lægsta skorið í mótinu hingað til. Fannar Ingi lék einnig mjög vel í dag en hann kom inn á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari. „Strákarnir hafa staðið sig mjög vel og léku fínt golf í dag. Í gær var of mikið um sprengjur á skorkortunum en í svona jafnri keppni skiptir miklu máli að takmarka öll stór mistök. Það tókst mun betur í dag en aðstæður voru líka þægilegri, nánast logn og kjöraðstæður til að skora vel, enda sást það á skorum flestra liða. Við Ragnar erum mjög ánægðir með liðið, liðsheildin er frábær, þeir eru vel skipulagðir í öllu og leggja sig hundrað prósent fram. Keppnin um þrjú efstu sætin er gríðarlega jöfn og hörð og við þurfum að eiga góðan leik á morgun til að eiga möguleika á að ná því markmiði, en við getum náttúrulega ekki stjórnað því sem hinir gera,“ sagði Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í stuttu viðtali við golf.is eftir frábæran dag í Slóvakíu.Staðan hjá íslensku strákunum í mótinu. 1. sæti Gísli Sveinbergsson, GK, 72/69, -3 2. sæti Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, 72/70, -2 22. sæti Aron Snær Júlíusson, GKG, 73/75, +4 26. sæti Egill Ragnar Gunnarsson, GKG, 77/73, +6 52. sæti Henning Darri Þórðarson, GK, 83/75 +14 Golf Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Sjá meira
Íslenska piltalandsliðið í golfi er í þriðja til fjórða sæti á 15 höggum yfir pari eftir tvo hringi af þremur í undankeppni Evrópumóts pilta 18 ára og yngri. Til mikils er að vinna því þrjár þjóðir af ellefu komast áfram á sjálft Evrópumótið. Lokahringurinn verður leikin á morgun og þá kemur í ljós hvaða þjóðir tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótinu í golfi sem fram fer í Noregi að ári. Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili og Fannar Ingi Steingrímsson úr Golfklúbbi Hveragerðis eru í miklu stuði en þeir eru í tveimur efstu sætunum í keppni einstaklinga á mótinu. Gísli lék í dag á 69 höggum eða þremur höggum undir pari sem er lægsta skorið í mótinu hingað til. Fannar Ingi lék einnig mjög vel í dag en hann kom inn á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari. „Strákarnir hafa staðið sig mjög vel og léku fínt golf í dag. Í gær var of mikið um sprengjur á skorkortunum en í svona jafnri keppni skiptir miklu máli að takmarka öll stór mistök. Það tókst mun betur í dag en aðstæður voru líka þægilegri, nánast logn og kjöraðstæður til að skora vel, enda sást það á skorum flestra liða. Við Ragnar erum mjög ánægðir með liðið, liðsheildin er frábær, þeir eru vel skipulagðir í öllu og leggja sig hundrað prósent fram. Keppnin um þrjú efstu sætin er gríðarlega jöfn og hörð og við þurfum að eiga góðan leik á morgun til að eiga möguleika á að ná því markmiði, en við getum náttúrulega ekki stjórnað því sem hinir gera,“ sagði Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í stuttu viðtali við golf.is eftir frábæran dag í Slóvakíu.Staðan hjá íslensku strákunum í mótinu. 1. sæti Gísli Sveinbergsson, GK, 72/69, -3 2. sæti Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, 72/70, -2 22. sæti Aron Snær Júlíusson, GKG, 73/75, +4 26. sæti Egill Ragnar Gunnarsson, GKG, 77/73, +6 52. sæti Henning Darri Þórðarson, GK, 83/75 +14
Golf Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Sjá meira