Breaking Bad sóttur ólöglega 500 þúsund sinnum á 12 tímum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 30. september 2013 23:34 Breaking Bad voru taldir bestir á Emmy verðlaunahátíðinni fyrr á árinu. Mynd/AFP Síðasta þættinum af Breaking Bad var halað ólöglega niður 500 þúsund sinnum á 12 klukkutímum eftir að fyrsta ólöglega útgáfan komst í umferð. Þetta gerir þáttinn að mest sótta þætti Breaking Bad frá upphafi. Þessi þáttur var sá síðasti í þáttaröðinni sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og var hann sýndur í gærkvöldi. Þátturinn var oftast sóttur í löndum þar sem þó er hægt að nálgast hann með löglegum hætti. Þetta kemur fram hjá TorrentFreak sem rannsakaði niðurhal 14 þúsund notenda sinna og komst að því að flestir sem sóttu þáttinn voru staddir í Ástralíu eða 18 prósent. Næstflestir voru staddir í Bandaríkjunum eða 14,5 prósent og á eftir þeim fylgdi Bretland með 9,3 prósenta hlutdeild í fjölda sóttra þátta. Þar hafa þættirnir komið á Netflix daginn eftir sýningu þeirra í Bandaríkjunum. Þegar mest lét voru 85 þúsund einstaklingar um heim allan að deila sama eintakinu. Þetta slær þó ekki fyrr met en það á þátturinn Game of Thrones þegar 170 þúsund manns deildu sama eintakinu. 10,3 milljónir áhorfenda settust fyrir framan sjónvarpsskjáinn í Bandaríkjunum þegar þátturinn var sýndur sem að er töluverð fjölgun frá því að fyrsta þáttaröðin fór í loftið. Þá horfðu að meðaltali aðeins hálf milljón Bandaríkjamanna á þáttinn. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Síðasta þættinum af Breaking Bad var halað ólöglega niður 500 þúsund sinnum á 12 klukkutímum eftir að fyrsta ólöglega útgáfan komst í umferð. Þetta gerir þáttinn að mest sótta þætti Breaking Bad frá upphafi. Þessi þáttur var sá síðasti í þáttaröðinni sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og var hann sýndur í gærkvöldi. Þátturinn var oftast sóttur í löndum þar sem þó er hægt að nálgast hann með löglegum hætti. Þetta kemur fram hjá TorrentFreak sem rannsakaði niðurhal 14 þúsund notenda sinna og komst að því að flestir sem sóttu þáttinn voru staddir í Ástralíu eða 18 prósent. Næstflestir voru staddir í Bandaríkjunum eða 14,5 prósent og á eftir þeim fylgdi Bretland með 9,3 prósenta hlutdeild í fjölda sóttra þátta. Þar hafa þættirnir komið á Netflix daginn eftir sýningu þeirra í Bandaríkjunum. Þegar mest lét voru 85 þúsund einstaklingar um heim allan að deila sama eintakinu. Þetta slær þó ekki fyrr met en það á þátturinn Game of Thrones þegar 170 þúsund manns deildu sama eintakinu. 10,3 milljónir áhorfenda settust fyrir framan sjónvarpsskjáinn í Bandaríkjunum þegar þátturinn var sýndur sem að er töluverð fjölgun frá því að fyrsta þáttaröðin fór í loftið. Þá horfðu að meðaltali aðeins hálf milljón Bandaríkjamanna á þáttinn.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira