Sandra María spennt fyrir leiknum gegn FC Zorkiy Stefán Árni Pálsson skrifar 9. október 2013 12:15 Í dag fer fram fyrri viðureign Þórs/KA og FC Zorkiy í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Þórsvellinum og hefst leikurinn klukkan fjögur. Sigurvegarinn í rimmunni kemst áfram í 16-liða úrslit og mætir þar annað hvort finnska liðinu PK-35 eða Birmingham frá Englandi. Þór/KA hafnaði í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar á tímabilinu, heilum 24 stigum á eftir Stjörnunni sem varð Íslandsmeistari. Seinni leikur liðanna fer fram ytra eftir eina viku. Glæsileg upphitun hefur verið fyrir leikinn á vefsíðunni thorsport.is „Þetta er rosalega spennandi verkefni sem framundan er,“ sagði Sandra María Jessen, leikmaður Þórs/KA í samtali við Þór TV. „Það verður gaman að sjá hvernig okkur á eftir að ganga í Meistaradeildinni,“ sagði Sandra en Þór/KA mætti þýska liðinu Turbine Potsdam í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2011 og féll þá úr leik. Sandra María get ekki tekið þátt í síðari leiknum þar sem hún var í landsliðsverkefni með U-17 landsliði Íslands. „Leikurinn leggst bara vel í okkur. Þetta er svona smá blanda af stressi og tilhlökkun.“ „Þetta leggst bara algjörlega stórkostlega í okkar,“ sagði Siguróli Kristjánsson, aðstoðarþjálfari Þórs/KA í samtali við Þór TV. „Við munum vel eftir því þegar Potsdam kom í heimsókn og þetta verður ekkert síðra. Þær eru með hörkugott lið og verður skemmtilegt að mæta þeim. Það eina sem maður hefur áhyggjur af er að fólk þori ekki að mæta á völlinn vegna kulda.“ Hægt er að sjá viðtölin í heild sinni hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Fylgja stefnu Trump og banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira
Í dag fer fram fyrri viðureign Þórs/KA og FC Zorkiy í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Þórsvellinum og hefst leikurinn klukkan fjögur. Sigurvegarinn í rimmunni kemst áfram í 16-liða úrslit og mætir þar annað hvort finnska liðinu PK-35 eða Birmingham frá Englandi. Þór/KA hafnaði í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar á tímabilinu, heilum 24 stigum á eftir Stjörnunni sem varð Íslandsmeistari. Seinni leikur liðanna fer fram ytra eftir eina viku. Glæsileg upphitun hefur verið fyrir leikinn á vefsíðunni thorsport.is „Þetta er rosalega spennandi verkefni sem framundan er,“ sagði Sandra María Jessen, leikmaður Þórs/KA í samtali við Þór TV. „Það verður gaman að sjá hvernig okkur á eftir að ganga í Meistaradeildinni,“ sagði Sandra en Þór/KA mætti þýska liðinu Turbine Potsdam í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2011 og féll þá úr leik. Sandra María get ekki tekið þátt í síðari leiknum þar sem hún var í landsliðsverkefni með U-17 landsliði Íslands. „Leikurinn leggst bara vel í okkur. Þetta er svona smá blanda af stressi og tilhlökkun.“ „Þetta leggst bara algjörlega stórkostlega í okkar,“ sagði Siguróli Kristjánsson, aðstoðarþjálfari Þórs/KA í samtali við Þór TV. „Við munum vel eftir því þegar Potsdam kom í heimsókn og þetta verður ekkert síðra. Þær eru með hörkugott lið og verður skemmtilegt að mæta þeim. Það eina sem maður hefur áhyggjur af er að fólk þori ekki að mæta á völlinn vegna kulda.“ Hægt er að sjá viðtölin í heild sinni hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Fylgja stefnu Trump og banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira