Aron Elís Þrándarson, leikmaður Víkings, mun á næstu dögum fara til danska félagsins AGF á reynslu en þetta kemur fram á vefsíðunni 433.is dag.
Aron átti magnað tímabil með Víkingi í sumar og var meðal annars valinn besti leikmaður deildarinnar og sá efnilegasti.
Aron er fæddur árið 1994 og skoraði 14 mörk í sumar en hann var lykilmaður í liði Víkings sem fór upp í Pepsi-deildina.
Aron Elís á reynslu til AGF
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti


Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti

Svona var þing KKÍ
Körfubolti

Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn
Enski boltinn


„Þetta var góður gluggi fyrir marga“
Handbolti
