Þetta er ekki úr vísindaskáldsögu Frosti Logason skrifar 4. október 2013 07:59 Fyrirtækið Boston Dynamics í Bandaríkjunum hefur hannað nokkuð harðgert vélmenni sem er á fjórum fótum og getur hlaupið ansi hratt. Vélmennið er hannað í hernaðarlegum tilgangi en Boston Dynamics fær styrki til verkefnisins frá DARPA sem að er undirstofnun bandaríska varnarmálaráðuneytisins. Í nýju myndbandi frá fyrirtækinu sem birtist á YouTube í gær má sjá fyrirbærið, sem er búið talsvert háværum mótor, hlaupa á um það bil 25 kílómetrahraða. Vélmennið er enn í þróun og á eflaust eftir að fara hraðar þegar fram sækir. Skoðið endilega myndbandið hér fyrir neðan. Þetta minnir óneitanlega á góða vísindaskáldsögu. Harmageddon Mest lesið Verra fyrir sálina að vinna silfur en brons Harmageddon Varar við hugmyndum um sérstaka skóla fyrir múslima Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon „Sá sem er kristinn hefur allar ástæður í veröldinni til að hlakka til“ Harmageddon Prins Póló á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Læknar með hjálp andanna Harmageddon Cosmos: A Spacetime Odyssey byrjuðu í gær Harmageddon Segist aldrei hafa fengið stefnuyfirlýsingu Breiviks Harmageddon Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Harmageddon Ólafur Arnalds í Hörpu í kvöld Harmageddon
Fyrirtækið Boston Dynamics í Bandaríkjunum hefur hannað nokkuð harðgert vélmenni sem er á fjórum fótum og getur hlaupið ansi hratt. Vélmennið er hannað í hernaðarlegum tilgangi en Boston Dynamics fær styrki til verkefnisins frá DARPA sem að er undirstofnun bandaríska varnarmálaráðuneytisins. Í nýju myndbandi frá fyrirtækinu sem birtist á YouTube í gær má sjá fyrirbærið, sem er búið talsvert háværum mótor, hlaupa á um það bil 25 kílómetrahraða. Vélmennið er enn í þróun og á eflaust eftir að fara hraðar þegar fram sækir. Skoðið endilega myndbandið hér fyrir neðan. Þetta minnir óneitanlega á góða vísindaskáldsögu.
Harmageddon Mest lesið Verra fyrir sálina að vinna silfur en brons Harmageddon Varar við hugmyndum um sérstaka skóla fyrir múslima Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon „Sá sem er kristinn hefur allar ástæður í veröldinni til að hlakka til“ Harmageddon Prins Póló á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Læknar með hjálp andanna Harmageddon Cosmos: A Spacetime Odyssey byrjuðu í gær Harmageddon Segist aldrei hafa fengið stefnuyfirlýsingu Breiviks Harmageddon Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Harmageddon Ólafur Arnalds í Hörpu í kvöld Harmageddon