Twitter í hlutafjárútboð Elimar Hauksson skrifar 3. október 2013 23:28 Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að setja bréf í fyrirtækinu á hlutabréfamarkað og vonast með því til að afla einum milljarði Bandaríkjadala eða rúmlega 120 milljörðum íslenskra króna. Útboðið er talið það stærsta síðan Facebook fór á markað í fyrra. mynd/twitter Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að setja bréf í fyrirtækinu á hlutabréfamarkað og vonast með því til að afla einum milljarði Bandaríkjadala eða rúmlega 120 milljörðum íslenskra króna. Talið er að hlutafjárútboðið verði það stærsta í Sílikon dalnum frá því að Facebook setti bréf í fyrirtækinu á markað í maí 2012. Í tilkynningu sem fyrirtækið birti að sjálfsögðu á Twitter, segir að virkir notendur Twitter séu um 218 milljónir talsins ef miðað er við 30. júní á þessu ári. Á meðan notendum Twitter hefur fjölgað á milli ára hefur fyrirtækið tapað á hverju ári frá 2010 en það sem af er 2013 er skráð tap fyrirtækisins tæpir 70 milljón dollarar. Þetta er í fyrsta skipti sem Twitter upplýsir um fjármál fyrirtækisins en í yfirlýsingunni kemur fram að 85% af tekjum Twitter komi frá sölu á auglýsingum og 65% af þeim tekjum komi frá auglýsingum í gegnum farsíma. Dagsetning á útboðinu hefur ekki enn verið gefin upp né heldur í hvaða kauphöll viðskipti með bréfin munu fara fram. Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að setja bréf í fyrirtækinu á hlutabréfamarkað og vonast með því til að afla einum milljarði Bandaríkjadala eða rúmlega 120 milljörðum íslenskra króna. Talið er að hlutafjárútboðið verði það stærsta í Sílikon dalnum frá því að Facebook setti bréf í fyrirtækinu á markað í maí 2012. Í tilkynningu sem fyrirtækið birti að sjálfsögðu á Twitter, segir að virkir notendur Twitter séu um 218 milljónir talsins ef miðað er við 30. júní á þessu ári. Á meðan notendum Twitter hefur fjölgað á milli ára hefur fyrirtækið tapað á hverju ári frá 2010 en það sem af er 2013 er skráð tap fyrirtækisins tæpir 70 milljón dollarar. Þetta er í fyrsta skipti sem Twitter upplýsir um fjármál fyrirtækisins en í yfirlýsingunni kemur fram að 85% af tekjum Twitter komi frá sölu á auglýsingum og 65% af þeim tekjum komi frá auglýsingum í gegnum farsíma. Dagsetning á útboðinu hefur ekki enn verið gefin upp né heldur í hvaða kauphöll viðskipti með bréfin munu fara fram.
Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira