Chelsea komið á blað í Meistaradeildinni - úrslitin í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2013 10:07 Liðsmenn Chelsea höfðu ástæðu til að fagna í Búkarest í kvöld. Nordicphotos/AFP Chelsea sótti þrjú stig til Rúmeníu í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sigurinn var lífsnauðsynlegur hjá lærisveinum Jose Mourinho eftir tap á heimavelli á móti Basel í fyrstu umferðinni. Brasilíumaðurinn Ramires skoraði tvö mörk fyrir Chelsea í leiknum en þriðja markið var sjálfsmark. Samuel Eto'o átti stóran þátt í tveimur fyrstu mörkum Chelsea en Oscar lagði upp seinna markið fyrir Ramires. Frank Lampard skoraði síðan fjórða markið í lokin. Julian Draxler tryggði Schalke á sama 1-0 útisigur á Basel en þýska liðið er því með fullt hús og þriggja stiga forskot á Chelsea og Basel. Steaua er aftur á móti stigalaust á botni riðilsins. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Dortmund á Marseilla en Dortmund tapaði fyrir Napoli í fyrstu umferðinni. Atlético Madrid lenti undir á útivelli á móti Porto en tryggði sér sigur með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Arda Turan skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok.Lewandowski var heitur í kvöld.Nordicphotos/AFPÚrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillSteaua Búkarest - Chelsea 0-4 0-1 Ramires (19.), 0-2 Sjálfsmark (44.), 0-3 Ramires (55.), 0-4 Frank Lampard (90.)Basel - Schalke 04 0-1 0-1 Julian Draxler (54.)F-riðillArsenal - Napoli 2-0 1-0 Mesut Özil (8.), 2-0 Olivier Giroud (15.)Borussia Dortmund - Marseille 3-0 1-0 Robert Lewandowski (19.), 2-0 Marco Reus (52.), 3-0 Robert Lewandowski (79.)G-riðillZenit St. Petersburg - Austria Vín 0-0Porto - Atlético Madrid 1-2 1-0 Jackson Martínez (16.), 1-1 Diego Godín (58.), 1-2 Arda Turan (86.)H-riðillCeltic - Barcelona 0-1 0-1 Cesc Fàbregas (76.)Ajax - Milan 1-1 1-0 Stefano Denswil (90.), 1-1 Mario Balotelli (90.+4) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Sjá meira
Chelsea sótti þrjú stig til Rúmeníu í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sigurinn var lífsnauðsynlegur hjá lærisveinum Jose Mourinho eftir tap á heimavelli á móti Basel í fyrstu umferðinni. Brasilíumaðurinn Ramires skoraði tvö mörk fyrir Chelsea í leiknum en þriðja markið var sjálfsmark. Samuel Eto'o átti stóran þátt í tveimur fyrstu mörkum Chelsea en Oscar lagði upp seinna markið fyrir Ramires. Frank Lampard skoraði síðan fjórða markið í lokin. Julian Draxler tryggði Schalke á sama 1-0 útisigur á Basel en þýska liðið er því með fullt hús og þriggja stiga forskot á Chelsea og Basel. Steaua er aftur á móti stigalaust á botni riðilsins. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Dortmund á Marseilla en Dortmund tapaði fyrir Napoli í fyrstu umferðinni. Atlético Madrid lenti undir á útivelli á móti Porto en tryggði sér sigur með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Arda Turan skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok.Lewandowski var heitur í kvöld.Nordicphotos/AFPÚrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillSteaua Búkarest - Chelsea 0-4 0-1 Ramires (19.), 0-2 Sjálfsmark (44.), 0-3 Ramires (55.), 0-4 Frank Lampard (90.)Basel - Schalke 04 0-1 0-1 Julian Draxler (54.)F-riðillArsenal - Napoli 2-0 1-0 Mesut Özil (8.), 2-0 Olivier Giroud (15.)Borussia Dortmund - Marseille 3-0 1-0 Robert Lewandowski (19.), 2-0 Marco Reus (52.), 3-0 Robert Lewandowski (79.)G-riðillZenit St. Petersburg - Austria Vín 0-0Porto - Atlético Madrid 1-2 1-0 Jackson Martínez (16.), 1-1 Diego Godín (58.), 1-2 Arda Turan (86.)H-riðillCeltic - Barcelona 0-1 0-1 Cesc Fàbregas (76.)Ajax - Milan 1-1 1-0 Stefano Denswil (90.), 1-1 Mario Balotelli (90.+4)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Sjá meira