Flestir stuðningsmenn Helsingborg héldu líklega að landsliðsmaðurinn Arnór Smárason hefði tryggt liðinu sigur með marki 25 mínútum fyrir leikslok.
Svo reyndist ekki vera því Kalmar átti ótrúlega endurkomu og skoraði tvö mörk á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggði sér sætan 2-3 sigur.
Helsingborg er í fjórða sæti deildarinnar en hefði getað komist í þriðja sætið með sigri.
Kalmar er í fimmta sæti eftir sigurinn.
Mark Arnórs dugði ekki til

Mest lesið

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn

„Við erum of mistækir“
Handbolti

Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér
Enski boltinn


LeBron frá í vikur frekar en daga
Körfubolti


Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti


„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn
