Rifin hans Ashley Cole ennþá aum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2013 17:00 Ashley Cole. Mynd/AFP Ashley Cole, bakvörður Chelsea og enska landsliðsins, fór ekki með Chelsea-liðinu til Þýskalands í dag þar sem liðið mætir Schalke í Meistaradeildinni á morgun. Ashley Cole meiddist fyrir tveimur vikum þegar hann fékk högg á rifbeinin í leik á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni. Hann er ekki enn orðinn góður af meiðslunum og forráðamenn Chelsea ákváðu að hvíla hann. Ryan Bertrand verður því væntanlega áfram í vinstri bakvarðarstöðu Chelsea í leiknum á móti Schalke. Schalke-menn hafa þriggja stiga forskot á Chelsea eftir tvær umferðir í riðlinum en þýska liðið er með fullt hús og markatöluna 4-0. Cole missti af báðum landsleikjum Englendinga og var heldur ekki með í sigrinum á móti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Cole gæti reyndar átt í erfiðleikum með að vinna sér aftur sæti í byrjunarliði enska landsliðsins því Leighton Baines spilaði mjög vel í fjarveru hans í sigurleikjum Svartfjallalandi og Póllandi. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Ashley Cole, bakvörður Chelsea og enska landsliðsins, fór ekki með Chelsea-liðinu til Þýskalands í dag þar sem liðið mætir Schalke í Meistaradeildinni á morgun. Ashley Cole meiddist fyrir tveimur vikum þegar hann fékk högg á rifbeinin í leik á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni. Hann er ekki enn orðinn góður af meiðslunum og forráðamenn Chelsea ákváðu að hvíla hann. Ryan Bertrand verður því væntanlega áfram í vinstri bakvarðarstöðu Chelsea í leiknum á móti Schalke. Schalke-menn hafa þriggja stiga forskot á Chelsea eftir tvær umferðir í riðlinum en þýska liðið er með fullt hús og markatöluna 4-0. Cole missti af báðum landsleikjum Englendinga og var heldur ekki með í sigrinum á móti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Cole gæti reyndar átt í erfiðleikum með að vinna sér aftur sæti í byrjunarliði enska landsliðsins því Leighton Baines spilaði mjög vel í fjarveru hans í sigurleikjum Svartfjallalandi og Póllandi.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira