Loki og Þór innilegir á kínversku veggspjaldi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. nóvember 2013 13:30 Uppeldisbræðurnir berjast í Bandaríkjunum en faðmast í Kína. Erkifjendurnir Loki og Þór eru innilegir á veggspjaldi sem kínverskt kvikmyndahús lét útbúa til að kynna kvikmyndina Thor: The Dark World. Á veggspjaldinu hjúfrar Loki sig þéttingsfast að þrumuguðinum með sælusvip og gefur veggspjaldið til kynna að um hugljúfa og rómantíska mynd sé að ræða. Þegar betur er að gáð er uppruni myndarinnar á vefsíðunni Reddit, en um er að ræða föndur sem notandi síðunnar sendi inn og kínverska kvikmyndahúsið notaði á veggspjaldið. „Fjárinn! Ef ég fengi eitt yen fyrir hvert skipti sem myndinni er deilt á Twitter væri ég ríkur maður,“ skrifaði bbqfish2012 á vefsíðuna. Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Erkifjendurnir Loki og Þór eru innilegir á veggspjaldi sem kínverskt kvikmyndahús lét útbúa til að kynna kvikmyndina Thor: The Dark World. Á veggspjaldinu hjúfrar Loki sig þéttingsfast að þrumuguðinum með sælusvip og gefur veggspjaldið til kynna að um hugljúfa og rómantíska mynd sé að ræða. Þegar betur er að gáð er uppruni myndarinnar á vefsíðunni Reddit, en um er að ræða föndur sem notandi síðunnar sendi inn og kínverska kvikmyndahúsið notaði á veggspjaldið. „Fjárinn! Ef ég fengi eitt yen fyrir hvert skipti sem myndinni er deilt á Twitter væri ég ríkur maður,“ skrifaði bbqfish2012 á vefsíðuna.
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira