Hvernig má sleppa lifandi úr þessu? Finnur Thorlacius skrifar 7. nóvember 2013 08:45 Undir álagi....eða álögum! Telja má með nokkrum ólíkindum hvernig farþegar í þessum vel kramda bíl héldu lífi eftir að gámur hafði fallið á hann og kramið hann í pönnuköku í borginni Quanzhou í Kína. Tveir farþegar voru í bílnum og sluppu þeir báðir með minnháttar meiðsl. Ef til vill má þakka það hversu neðarlega er setið í Audi S5 sportbílnum, en það var bíllinn sem fékk að kenna á þyngd gámsins. Einnig gæti það hafa hjálpað að Kínverjar eru almennt lágvaxnari en Evrópubúar. Svo má spyrja af hverju geta gámar geta ekki fallið á ljóta, gamla og ódýra bíla, en ekki gullfallega eðalvagna? Svona bíll er langt frá því ódýr og afar kraftmikill bíll þar á ferð. Ólíklegt er að þessu eintaki verður ekið mikið aftur. Á myndinni að dæma hefur fall gámsins þó útfært hann með vængjahurðum í stað hefbundinna hurða og frá því verður kannski lagt við endurbætur á honum! Flottar vængjahurðir! Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent
Telja má með nokkrum ólíkindum hvernig farþegar í þessum vel kramda bíl héldu lífi eftir að gámur hafði fallið á hann og kramið hann í pönnuköku í borginni Quanzhou í Kína. Tveir farþegar voru í bílnum og sluppu þeir báðir með minnháttar meiðsl. Ef til vill má þakka það hversu neðarlega er setið í Audi S5 sportbílnum, en það var bíllinn sem fékk að kenna á þyngd gámsins. Einnig gæti það hafa hjálpað að Kínverjar eru almennt lágvaxnari en Evrópubúar. Svo má spyrja af hverju geta gámar geta ekki fallið á ljóta, gamla og ódýra bíla, en ekki gullfallega eðalvagna? Svona bíll er langt frá því ódýr og afar kraftmikill bíll þar á ferð. Ólíklegt er að þessu eintaki verður ekið mikið aftur. Á myndinni að dæma hefur fall gámsins þó útfært hann með vængjahurðum í stað hefbundinna hurða og frá því verður kannski lagt við endurbætur á honum! Flottar vængjahurðir!
Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent