Civic slær út Corolla í Bandaríkjunum Finnur Thorlacius skrifar 5. nóvember 2013 14:45 Honda Civic. Slagurinn um mest selda smáa bílinn vestanhafs virðist nokkuð útséður þetta árið, en Honda Civic hefur tekið það mikla forystu á þann bíl sem næstur kemur í sölu, Toyota Corolla. Í síðasta mánuði seldist Honda Civic í 27.328 eintökum á meðan Corollan seldist í 23.637 eintökum. Salan Civic það sem af er ári nemur 280.899 bílum, en 257.184 Corolla hafa selst og því er næsta öruggt að Civic kemur til með að verða söluhæstur þetta árið. Í september var Toyota Corolla söluhærri en Honda Civic og hafði því dregið á forskotið. Í þriðja sæti í síðasta mánuði er svo Chevrolet Cruze með 16.087 bíla og Ford Focus með 15.108. Sala Civic og Corolla hefur vaxið um tveggja stafa prósentutölu á milli ára en sala Cruze og Focus hefur dregist saman á milli ára. Í fimmta sæti er Hyundai Elantra með 14.876 bíla og í því sjötta Volkswagen Jetta með 11.710 bíla. Í sjönda til tíunda sæti eru svo Nissan Sentra (8.399), Mazda3 (7.647), Dodge Dart (5.617) og Subaru Impreza (4.923). Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent
Slagurinn um mest selda smáa bílinn vestanhafs virðist nokkuð útséður þetta árið, en Honda Civic hefur tekið það mikla forystu á þann bíl sem næstur kemur í sölu, Toyota Corolla. Í síðasta mánuði seldist Honda Civic í 27.328 eintökum á meðan Corollan seldist í 23.637 eintökum. Salan Civic það sem af er ári nemur 280.899 bílum, en 257.184 Corolla hafa selst og því er næsta öruggt að Civic kemur til með að verða söluhæstur þetta árið. Í september var Toyota Corolla söluhærri en Honda Civic og hafði því dregið á forskotið. Í þriðja sæti í síðasta mánuði er svo Chevrolet Cruze með 16.087 bíla og Ford Focus með 15.108. Sala Civic og Corolla hefur vaxið um tveggja stafa prósentutölu á milli ára en sala Cruze og Focus hefur dregist saman á milli ára. Í fimmta sæti er Hyundai Elantra með 14.876 bíla og í því sjötta Volkswagen Jetta með 11.710 bíla. Í sjönda til tíunda sæti eru svo Nissan Sentra (8.399), Mazda3 (7.647), Dodge Dart (5.617) og Subaru Impreza (4.923).
Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent