Eminem sigurvegari Youtube-verðlaunanna 4. nóvember 2013 11:42 Eminem var í góðu stuði um helgina, enda valinn besti listamaðurinn. AFP/NordicPhotos Gamla brýnið Eminem var valinn tónlistamaður ársins á verðlaunahátíð vefsíðunnar vinsælu Youtube.com sem fór fram í New York í gær. Verðlaunahátíðin var að sjálfsögðu í beinni útsendingu á vefsíðunni. Hátíðin þótti vera lífleg og uppfull af óvæntum uppákomum. Meðal annarra sigurvegara voru rapplistamennirnir Macklemore og Ryan Lewis, sem fengu ferðlaun fyrir að vera „uppgvötun ársins“ og suður-kóreska stúlknasveitin Girls Generation áttu myndband ársins. Alls voru veitt verðlaun í sex flokkum og kaus almenningur sigurvegarana. Tilnefningar til verðlaunanna tóku mið af vinsældum þeirra á Youtube á tímabilinu frá september 2012 til ágúst 2013. Meðal þeirra sem komu fram á hátíðinni voru Lady Gaga og rappsveitin Odd Future. Listi yfir sigurvegara:Uppgvötun ársins: Macklemore & Ryan LewisÁbreiða ársins: Lindsey Stirling og Pentatonix - RadioactiveFrumlegasta myndband ársins: DeStorm – See Me StandingYoutube fyrirbæri ársins: Taylor Swift - I knew You Were TroubleMyndband ársins: Girls Generation - I Got A BoyTónlistarmaður ársins: EminemUppgvötun ársins: Macklemore & Ryan LewisÁbreiða ársins: Lindsey Stirling og Pentatonix - RadioactiveFrumlegasta myndband ársins: DeStorm – See Me StandingYoutube fyrirbæri ársins: Taylor Swift - I knew You Were TroubleMyndband ársins: Girls Generation - I Got A BoyTónlistarmaður ársins: Eminem Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Gamla brýnið Eminem var valinn tónlistamaður ársins á verðlaunahátíð vefsíðunnar vinsælu Youtube.com sem fór fram í New York í gær. Verðlaunahátíðin var að sjálfsögðu í beinni útsendingu á vefsíðunni. Hátíðin þótti vera lífleg og uppfull af óvæntum uppákomum. Meðal annarra sigurvegara voru rapplistamennirnir Macklemore og Ryan Lewis, sem fengu ferðlaun fyrir að vera „uppgvötun ársins“ og suður-kóreska stúlknasveitin Girls Generation áttu myndband ársins. Alls voru veitt verðlaun í sex flokkum og kaus almenningur sigurvegarana. Tilnefningar til verðlaunanna tóku mið af vinsældum þeirra á Youtube á tímabilinu frá september 2012 til ágúst 2013. Meðal þeirra sem komu fram á hátíðinni voru Lady Gaga og rappsveitin Odd Future. Listi yfir sigurvegara:Uppgvötun ársins: Macklemore & Ryan LewisÁbreiða ársins: Lindsey Stirling og Pentatonix - RadioactiveFrumlegasta myndband ársins: DeStorm – See Me StandingYoutube fyrirbæri ársins: Taylor Swift - I knew You Were TroubleMyndband ársins: Girls Generation - I Got A BoyTónlistarmaður ársins: EminemUppgvötun ársins: Macklemore & Ryan LewisÁbreiða ársins: Lindsey Stirling og Pentatonix - RadioactiveFrumlegasta myndband ársins: DeStorm – See Me StandingYoutube fyrirbæri ársins: Taylor Swift - I knew You Were TroubleMyndband ársins: Girls Generation - I Got A BoyTónlistarmaður ársins: Eminem
Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira