Tíundi Call of duty leikurinn kemur út í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2013 11:03 Leikurinn Call of Duty: Ghosts fer í sölu í kvöld, en hann er sá tíundi í leikjaseríunni sem spiluð er af 40 milljón manns í hverjum mánuði. Leikurinn býður upp á nýja sögulínu í Call of Duty heiminum og gerist hann í náinni framtíð. Á vef Telegraph er sagt frá því að í London í kvöld munu Rizzle Kicks, rapparinn Wretch 32, fótboltamennirnir Andros Townsend og Daniel Sturridge auk annarra taka þátt í fjölspilunarmóti í tilefni sölu nýja leiksins. Hver þeirra mun leið sex manna lið sem berjast sín á milli. Hægt verður að fylgjast með mótinu, sem hefst klukkan 8:30, með því að smella hér. Call of Duty: Ghosts kemur út á Playstation 3, Xbox 360, Nintendu Wii U og PC. Sérstök forsala á leiknum verðiur í Gamestöðini í Smáralind og í Kringlunni klukkan átta í kvöld. Leikjavísir Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Leikurinn Call of Duty: Ghosts fer í sölu í kvöld, en hann er sá tíundi í leikjaseríunni sem spiluð er af 40 milljón manns í hverjum mánuði. Leikurinn býður upp á nýja sögulínu í Call of Duty heiminum og gerist hann í náinni framtíð. Á vef Telegraph er sagt frá því að í London í kvöld munu Rizzle Kicks, rapparinn Wretch 32, fótboltamennirnir Andros Townsend og Daniel Sturridge auk annarra taka þátt í fjölspilunarmóti í tilefni sölu nýja leiksins. Hver þeirra mun leið sex manna lið sem berjast sín á milli. Hægt verður að fylgjast með mótinu, sem hefst klukkan 8:30, með því að smella hér. Call of Duty: Ghosts kemur út á Playstation 3, Xbox 360, Nintendu Wii U og PC. Sérstök forsala á leiknum verðiur í Gamestöðini í Smáralind og í Kringlunni klukkan átta í kvöld.
Leikjavísir Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira