Mikki mús 85 ára Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. nóvember 2013 16:36 Mikki var svarthvítur til að byrja með. Mikki mús, sem líklega er hægt að fullyrða að sé frægasta teiknimyndapersóna allra tíma, á afmæli í dag. Músin kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir 85 árum síðan í stuttmyndinni Steamboat Willie, en hún var frumsýnd þann 18. nóvember 1928. Reyndar er ósanngjarnt að minnast ekki á afmæli Mínu músar í leiðinni, en hún kom einnig fram í fyrsta sinn í fyrrnefndri teiknimynd. Það var þó Mikki sem stal sviðsljósinu og hefur verið einskonar lukkudýr Disney-samsteypunnar nánast frá byrjun. Fræg eru ummæli grínistans sáluga, George Carlin, en hann gerði grín að fjölmiðlum fyrir að halda upp á afmæli Mikka. „Það er ekki furða að enginn taki Bandaríkjamenn alvarlega þegar þeir nota fréttatímann til að upplýsa um aldur ímyndaðs nagdýrs,“ sagði grínistinn í uppistandi frá árinu 1996. Þá hefur kvikmyndavefur Yahoo! tekið saman 85 fyrirbæri sem rekja má til músarinnar frægu í tilefni afmælisins. Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Mikki mús, sem líklega er hægt að fullyrða að sé frægasta teiknimyndapersóna allra tíma, á afmæli í dag. Músin kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir 85 árum síðan í stuttmyndinni Steamboat Willie, en hún var frumsýnd þann 18. nóvember 1928. Reyndar er ósanngjarnt að minnast ekki á afmæli Mínu músar í leiðinni, en hún kom einnig fram í fyrsta sinn í fyrrnefndri teiknimynd. Það var þó Mikki sem stal sviðsljósinu og hefur verið einskonar lukkudýr Disney-samsteypunnar nánast frá byrjun. Fræg eru ummæli grínistans sáluga, George Carlin, en hann gerði grín að fjölmiðlum fyrir að halda upp á afmæli Mikka. „Það er ekki furða að enginn taki Bandaríkjamenn alvarlega þegar þeir nota fréttatímann til að upplýsa um aldur ímyndaðs nagdýrs,“ sagði grínistinn í uppistandi frá árinu 1996. Þá hefur kvikmyndavefur Yahoo! tekið saman 85 fyrirbæri sem rekja má til músarinnar frægu í tilefni afmælisins.
Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira