Íslendingaliðið Ldb Malmö er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 tap gegn Wolfsburg sem vann rimmuna 5-2 samanlagt.
Landsliðsmarkvörðurinn og besti markvörður sænsku deildarinnar, Þóra Björg Helgadóttir, gerir afar sjaldan mistök en hún fékk á sig vandræðalegt mark í gær.
Það kemur eftir rúma mínútu á myndbandinu. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eina mark Malmö í leiknum og má sjá það mark þegar sex mínútur eru búnar af myndbandinu.
Myndbandið má sjá hér að neðan.
Find more videos like this on Womens Soccer United
Þóra fékk á sig klaufalegt mark en Sara skoraði | Myndband

Mest lesið

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn

Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu
Enski boltinn

Leeds sló eigið stigamet
Enski boltinn

„Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“
Körfubolti

„Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“
Íslenski boltinn

„Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“
Körfubolti

„Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“
Íslenski boltinn


