Íslendingaliðið Ldb Malmö er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 tap gegn Wolfsburg sem vann rimmuna 5-2 samanlagt.
Landsliðsmarkvörðurinn og besti markvörður sænsku deildarinnar, Þóra Björg Helgadóttir, gerir afar sjaldan mistök en hún fékk á sig vandræðalegt mark í gær.
Það kemur eftir rúma mínútu á myndbandinu. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eina mark Malmö í leiknum og má sjá það mark þegar sex mínútur eru búnar af myndbandinu.
Myndbandið má sjá hér að neðan.
Find more videos like this on Womens Soccer United
Þóra fékk á sig klaufalegt mark en Sara skoraði | Myndband

Mest lesið


Barcelona Spánarmeistari
Fótbolti


Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR
Íslenski boltinn






Bikarævintýri Fram heldur áfram
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
