Audi S3 gegn gamla Audi Sport Quattro Finnur Thorlacius skrifar 14. nóvember 2013 14:15 Hinn goðsagnarkenndi Audi Sport Quattro sem kom fram á sjónarsviðið árið 1980 var ósigrandi í rallkeppnum árin þar á eftir. Audi vildi finna útúr því hvort sá bíll stæðist enn snúning við nýjustu framleiðslu sína, Audi S3, sem er sportútgáfa af A3 bílnum. Báðir þessir bílar eru búnir um 300 hestafla vél svo þar standa þeir jafnt. Fengnir voru ökumennirnir Stig Blomqvist frá Svíþjóð sem ók Audi Sport Quatrro bílnum og Hermann Müller frá Audi Magazine til að finna út hver væri nú betri. Sjá má hvernig fór í meðfylgjandi myndskeiði. Það kemur kannski ekki á óvart að nýrri bíll Audi hefur betur í þessari keppni, annars hefði Audi tæplega sýnt almenningi það að framleiðslu þeirra hraki, þó sá gamli sé góður og sérhannaður fyrir rallakstur. Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent
Hinn goðsagnarkenndi Audi Sport Quattro sem kom fram á sjónarsviðið árið 1980 var ósigrandi í rallkeppnum árin þar á eftir. Audi vildi finna útúr því hvort sá bíll stæðist enn snúning við nýjustu framleiðslu sína, Audi S3, sem er sportútgáfa af A3 bílnum. Báðir þessir bílar eru búnir um 300 hestafla vél svo þar standa þeir jafnt. Fengnir voru ökumennirnir Stig Blomqvist frá Svíþjóð sem ók Audi Sport Quatrro bílnum og Hermann Müller frá Audi Magazine til að finna út hver væri nú betri. Sjá má hvernig fór í meðfylgjandi myndskeiði. Það kemur kannski ekki á óvart að nýrri bíll Audi hefur betur í þessari keppni, annars hefði Audi tæplega sýnt almenningi það að framleiðslu þeirra hraki, þó sá gamli sé góður og sérhannaður fyrir rallakstur.
Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent