Lily Allen hæðist að fáránlegum væntingum til kvenna í nýju lagi 12. nóvember 2013 23:45 Lily Allen AFP/NordicPhotos Breska poppstjarnan Lily Allen gaf út í dag nýtt lag og tónlistarmyndband. Lagið heitir Hard Out Here og fjallar um fáránlegar væntingar sem eru gerðar til kvenna, í tónlistariðnaðnum og í samfélaginu í heild sinni. Allen hæðist meðal annars að forpokuðum karlmönnum sem tala opinskátt um kynlíf sitt á meðan þeir kalla kvenmenn sem gera það sama, druslur. Í textanum segir meðal annars: „Þú ættir örugglega að léttast aðeins, því að við sjáum ekki beinin á þér. Þú ættir að laga andlitið á þér, annars endarðu ein.“ En það er einnig sögn í myndbandinu við lagið, þar sem Allen þarf fyrst að þola háðsglósur umboðsmanns síns fyrir að þyngjast á meðgöngu en snýr svo vörn i sókn. Á einum tímapunkti stafa stórar, silfurlitaðar blöðrur í myndbandinu „Lily Allen has a baggy pussy,“ sem útleggst á íslensku: Lily Allen er með pokalega píku. Söngkonan, sem er tuttugu og átta ára, tilkynnti að hún myndi taka hlé á upptökum eftir að hún gaf út plötuna It's Not Me, It's You, árið 2009. Síðan hafa Lily Allen og eiginmaður hennar, Sam Cooper, eignast tvær dætur. Tónlistarmyndbandið er hægt að sjá hér að neðan. Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Breska poppstjarnan Lily Allen gaf út í dag nýtt lag og tónlistarmyndband. Lagið heitir Hard Out Here og fjallar um fáránlegar væntingar sem eru gerðar til kvenna, í tónlistariðnaðnum og í samfélaginu í heild sinni. Allen hæðist meðal annars að forpokuðum karlmönnum sem tala opinskátt um kynlíf sitt á meðan þeir kalla kvenmenn sem gera það sama, druslur. Í textanum segir meðal annars: „Þú ættir örugglega að léttast aðeins, því að við sjáum ekki beinin á þér. Þú ættir að laga andlitið á þér, annars endarðu ein.“ En það er einnig sögn í myndbandinu við lagið, þar sem Allen þarf fyrst að þola háðsglósur umboðsmanns síns fyrir að þyngjast á meðgöngu en snýr svo vörn i sókn. Á einum tímapunkti stafa stórar, silfurlitaðar blöðrur í myndbandinu „Lily Allen has a baggy pussy,“ sem útleggst á íslensku: Lily Allen er með pokalega píku. Söngkonan, sem er tuttugu og átta ára, tilkynnti að hún myndi taka hlé á upptökum eftir að hún gaf út plötuna It's Not Me, It's You, árið 2009. Síðan hafa Lily Allen og eiginmaður hennar, Sam Cooper, eignast tvær dætur. Tónlistarmyndbandið er hægt að sjá hér að neðan.
Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira