Vilja Tom Hardy í fimmtu myndina um Tortímandann Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 11. nóvember 2013 09:00 Breski leikarinn Tom Hardy er sagður efstur á óskalista framleiðenda Tortímandans. Undirbúningur fimmtu myndarinnar í hinni sívinsælu seríu um Tortímandann stendur yfir og spá erlendir miðlar í spilin, og þá helst í það hver muni fara með hlutverk uppreisnarmannsins Johns Connor.Yahoo Movies greinir frá því að breski leikarinn Tom Hardy sé efstur á óskalista framleiðendanna, en einnig eru þeir Taylor Kitsch og Nicholas Hoult nefndir til sögunnar. Þá eru Garret Hedlund og Boyd Holbrook orðaðir við hlutverk Kyle Reese, föður Connors. Fimmta myndin er sögð gerast í nútímanum og hefur Arnold Schwarzenegger tilkynnt um þátttöku sína, en verkefni hans í myndinni verður að bjarga lífi Söruh Connor, móður Johns, þegar hún var ung, en eins og vanalega má eiga von á heilmiklu tímaflakki í myndinni. Þær Emilia Clarke, Brie Larson og Margot Robbie eru sagðar koma til greina í hlutverk hennar, en fyrirhugað er að frumsýna myndina árið 2015. Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Undirbúningur fimmtu myndarinnar í hinni sívinsælu seríu um Tortímandann stendur yfir og spá erlendir miðlar í spilin, og þá helst í það hver muni fara með hlutverk uppreisnarmannsins Johns Connor.Yahoo Movies greinir frá því að breski leikarinn Tom Hardy sé efstur á óskalista framleiðendanna, en einnig eru þeir Taylor Kitsch og Nicholas Hoult nefndir til sögunnar. Þá eru Garret Hedlund og Boyd Holbrook orðaðir við hlutverk Kyle Reese, föður Connors. Fimmta myndin er sögð gerast í nútímanum og hefur Arnold Schwarzenegger tilkynnt um þátttöku sína, en verkefni hans í myndinni verður að bjarga lífi Söruh Connor, móður Johns, þegar hún var ung, en eins og vanalega má eiga von á heilmiklu tímaflakki í myndinni. Þær Emilia Clarke, Brie Larson og Margot Robbie eru sagðar koma til greina í hlutverk hennar, en fyrirhugað er að frumsýna myndina árið 2015.
Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira