Asískar kvikmyndir eiga betri möguleika 28. nóvember 2013 23:45 Ang Lee AFP/NordicPhotos Óskarsverðlaunahafinn og leikstjórinn Ang Lee undirbýr nú tökur á nýrri kvikmynd í Filippseyjum, þar sem hann er staddur um þessar mundir. Hann sagði að sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur í Asíu ættu betri möguleika en áður á því að koma myndum sínum í alþjóðlega dreifingu. Ang Lee, sem er fæddur í Taívan, hefur leikstýrt myndum á borð við Brokeback Mountain, Crouching Tiger, Hidden Dragon og Life of Pi. Lee tók þátt í pallborðsumræðum um kvikmyndina Life of Pi í vikunni, þar sem hann sagði að hann væri innblásinn af því að hvernig viðtökur myndin hefði fengið um allan heim. Hann sagði áttatíu og fimm prósent tekjum myndarinnar koma frá öðrum löndum en Bandaríkjunum, sem var eitt sinn leiðandi á markaði. Hann eyddi fjórum árum í gerð myndarinnar, sem kostaði um 130 milljónir dollarar, og hlaut önnur Óskarsverðlaun sín á ferlinum sem besti leikstjórinn. Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn og leikstjórinn Ang Lee undirbýr nú tökur á nýrri kvikmynd í Filippseyjum, þar sem hann er staddur um þessar mundir. Hann sagði að sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur í Asíu ættu betri möguleika en áður á því að koma myndum sínum í alþjóðlega dreifingu. Ang Lee, sem er fæddur í Taívan, hefur leikstýrt myndum á borð við Brokeback Mountain, Crouching Tiger, Hidden Dragon og Life of Pi. Lee tók þátt í pallborðsumræðum um kvikmyndina Life of Pi í vikunni, þar sem hann sagði að hann væri innblásinn af því að hvernig viðtökur myndin hefði fengið um allan heim. Hann sagði áttatíu og fimm prósent tekjum myndarinnar koma frá öðrum löndum en Bandaríkjunum, sem var eitt sinn leiðandi á markaði. Hann eyddi fjórum árum í gerð myndarinnar, sem kostaði um 130 milljónir dollarar, og hlaut önnur Óskarsverðlaun sín á ferlinum sem besti leikstjórinn.
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira