PSG áfram eftir nauman sigur | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2013 15:27 Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark PSG í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Alls voru 36 mörk skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld en nú er ljóst að þrjú af fjórum ensku liðunum í keppninni eru komin áfram í 16-liða úrslitin. Manchester United varð síðasta enska liðið til að tryggja sig áfram eftir glæsilegan 5-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Manchester City var þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leiki kvöldsins en eiga enn möguleika á efsta sæti D-riðils eftir 4-2 sigur á Viktoria Plzen í kvöld. Chelsea komst áfram í gær og Arsenal er í góðri stöðu eftir sigur á Dortmund á útivelli í gær. Frönsku meistararnir í PSG eru komnir áfram eftir nauman sigur á Olympiakos, 2-1. Edinson Cavani skoraði þar sigurmark leiksins á lokamínútunum. Real Madrid missti Sergio Ramos af velli með rautt spjald gegn Galatasaray strax á 26. mínútu í kvöld en kláraði leikinn engu að síður með öruggum 4-1 sigri. Madrídingar eru öruggir með sigur í riðlinum en Juventus stendur vel að vígi í baráttunni um annað sæti riðilsins.Úrslit kvöldsinsA-riðillBayer Leverkusen - Manchester United 0-5 0-1 Antonio Valencia (22.), 0-2 Emir Spahic, sjálfsmark (30.), 0-3 Jonny Evans (65.), 0-4 Chris Smalling (77.), 0-5 Nani (88.).Shakhtar Donetsk - Real Sociedad 4-0 1-0 Luiz Adriano (37.), 2-0 Alex Teixeira (48.), 3-0 Douglas Costa (68.), 4-0 Douglas Costa (87.).Staðan: Manchester United 11, Shakhtar Donetsk 8, Leverkusen 7, Real Sociedad 1.B-riðillReal Madrid - Galatasaray 4-1 1-0 Gareth Bale (37.), 1-1 Umut Bulut (38.), 2-1 Alvaro Arbeloa (51.), 3-1 Angel Di Maria (63.), 4-1 Isco (80.). Rautt spjald: Sergio Ramos, Real Madrid (26.).Juventus - FC Kaupmannahöfn 3-1 1-0 Arturo Vidal, víti (29.), 1-1 Olof Mellberg (56.), 2-1 Arturo Vidal, víti (61.), 3-1 Arturo Vidal (63.).Staðan: Real Madrid 13, Juventus 6, Galatasaray 4, FCK 4.C-riðillAnderlecht - Benfica 2-3 1-0 Chancel Mbemba (18.), 1-1 Nemanja Matic (34.), 1-2 Chancel Mbemba, sjálfsmark (52.), 2-2 Massimo Bruno (77.), 2-3 Rodrigo (90.)PSG - Olympiakos 2-1 1-0 Zlatan Ibrahimovic (7.), 1-1 Konstantinos Manolas (80.), 2-1 Edinson Cavani (90.). Rautt spjald: Marco Verratti, PSG (46.)Staðan: PSG 13, Olympiakos 7, Benfica 7, Anderlecht 1.D-riðillCSKA Moskva - Bayern München 1-3 0-1 Arjen Robben (17.), 0-2 Mario Götze (56.), 1-2 Keisuke Honda, víti (61.), 1-3 Thomas Müller, víti (65.).Manchester City - Viktoria Plzen 4-2 1-0 Sergio Agüero, víti (33.), 1-1 Tomas Horava (43.), 2-1 Samir Nasri (65.), 2-2 Stanislav Tecl (69.), 3-2 Alvaro Negredo (78.), 4-2 Edin Dzeko (89.).Staðan: Bayern 15, Manchester City 12, CSKA Moskva 3, Plzen 0. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Sjá meira
Alls voru 36 mörk skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld en nú er ljóst að þrjú af fjórum ensku liðunum í keppninni eru komin áfram í 16-liða úrslitin. Manchester United varð síðasta enska liðið til að tryggja sig áfram eftir glæsilegan 5-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Manchester City var þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leiki kvöldsins en eiga enn möguleika á efsta sæti D-riðils eftir 4-2 sigur á Viktoria Plzen í kvöld. Chelsea komst áfram í gær og Arsenal er í góðri stöðu eftir sigur á Dortmund á útivelli í gær. Frönsku meistararnir í PSG eru komnir áfram eftir nauman sigur á Olympiakos, 2-1. Edinson Cavani skoraði þar sigurmark leiksins á lokamínútunum. Real Madrid missti Sergio Ramos af velli með rautt spjald gegn Galatasaray strax á 26. mínútu í kvöld en kláraði leikinn engu að síður með öruggum 4-1 sigri. Madrídingar eru öruggir með sigur í riðlinum en Juventus stendur vel að vígi í baráttunni um annað sæti riðilsins.Úrslit kvöldsinsA-riðillBayer Leverkusen - Manchester United 0-5 0-1 Antonio Valencia (22.), 0-2 Emir Spahic, sjálfsmark (30.), 0-3 Jonny Evans (65.), 0-4 Chris Smalling (77.), 0-5 Nani (88.).Shakhtar Donetsk - Real Sociedad 4-0 1-0 Luiz Adriano (37.), 2-0 Alex Teixeira (48.), 3-0 Douglas Costa (68.), 4-0 Douglas Costa (87.).Staðan: Manchester United 11, Shakhtar Donetsk 8, Leverkusen 7, Real Sociedad 1.B-riðillReal Madrid - Galatasaray 4-1 1-0 Gareth Bale (37.), 1-1 Umut Bulut (38.), 2-1 Alvaro Arbeloa (51.), 3-1 Angel Di Maria (63.), 4-1 Isco (80.). Rautt spjald: Sergio Ramos, Real Madrid (26.).Juventus - FC Kaupmannahöfn 3-1 1-0 Arturo Vidal, víti (29.), 1-1 Olof Mellberg (56.), 2-1 Arturo Vidal, víti (61.), 3-1 Arturo Vidal (63.).Staðan: Real Madrid 13, Juventus 6, Galatasaray 4, FCK 4.C-riðillAnderlecht - Benfica 2-3 1-0 Chancel Mbemba (18.), 1-1 Nemanja Matic (34.), 1-2 Chancel Mbemba, sjálfsmark (52.), 2-2 Massimo Bruno (77.), 2-3 Rodrigo (90.)PSG - Olympiakos 2-1 1-0 Zlatan Ibrahimovic (7.), 1-1 Konstantinos Manolas (80.), 2-1 Edinson Cavani (90.). Rautt spjald: Marco Verratti, PSG (46.)Staðan: PSG 13, Olympiakos 7, Benfica 7, Anderlecht 1.D-riðillCSKA Moskva - Bayern München 1-3 0-1 Arjen Robben (17.), 0-2 Mario Götze (56.), 1-2 Keisuke Honda, víti (61.), 1-3 Thomas Müller, víti (65.).Manchester City - Viktoria Plzen 4-2 1-0 Sergio Agüero, víti (33.), 1-1 Tomas Horava (43.), 2-1 Samir Nasri (65.), 2-2 Stanislav Tecl (69.), 3-2 Alvaro Negredo (78.), 4-2 Edin Dzeko (89.).Staðan: Bayern 15, Manchester City 12, CSKA Moskva 3, Plzen 0.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Sjá meira