Svona gætu lánin lækkað Kristján Hjálmarsson skrifar 30. nóvember 2013 19:23 Á vef forsætisráðuneytisins er gefið upp sýnidæmi um hvernig verðtryggt húsnæðislán gætu lækkað. Höfuðstóll láns sem stendur í 22,5 milljónum króna gæti lækkað um allt að þrjár milljónir króna gangi aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag í gegn. Greiðslurbyrðin lækkar úr 109 þúsund krónum á mánuði í tæpar 95 þúsund krónur. Á vef forsætisráðuneytisins er gefið upp dæmi af því hvernig verðtryggt húsnæðislán gæti lækkað við aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Samkvæmt aðgerðaáætluninni verður verðtryggðum lánum skpit í tvo greiðsluhluta: Frumlán og leiðréttingarlán. Heimilin greiða af frumláninu og greiðslubyrðin lækkar um allt að 13% að meðaltali strax um mitt ár 2014 með beinni niðurfærslu. Lántaki mun bæði bera ábyrgð á frumláninu og leiðréttingarláninu en ríkissjóður mun kaupa upp leiðréttingarlánin fjórum árum. Ríkissjóður mun ráðstafa um 20 milljörðum króna á ári, 2014-2017, til að kaupa fjórðungshlut árlega af leiðréttingarlánunum af fjármálastofnunum og greiða árlega uppsafnaða vexti og verðbætur af þeim hluta sem keyptur er. Sá hluti leiðréttingarlánanna sem er keyptur verður afskrifaður jafnóðum. Hér fyrir neðan má kynninguna frá fundinum í dag í heild sinni. Dæmið hér að ofan má finna á síðu 63. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Höfuðstóll láns sem stendur í 22,5 milljónum króna gæti lækkað um allt að þrjár milljónir króna gangi aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag í gegn. Greiðslurbyrðin lækkar úr 109 þúsund krónum á mánuði í tæpar 95 þúsund krónur. Á vef forsætisráðuneytisins er gefið upp dæmi af því hvernig verðtryggt húsnæðislán gæti lækkað við aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Samkvæmt aðgerðaáætluninni verður verðtryggðum lánum skpit í tvo greiðsluhluta: Frumlán og leiðréttingarlán. Heimilin greiða af frumláninu og greiðslubyrðin lækkar um allt að 13% að meðaltali strax um mitt ár 2014 með beinni niðurfærslu. Lántaki mun bæði bera ábyrgð á frumláninu og leiðréttingarláninu en ríkissjóður mun kaupa upp leiðréttingarlánin fjórum árum. Ríkissjóður mun ráðstafa um 20 milljörðum króna á ári, 2014-2017, til að kaupa fjórðungshlut árlega af leiðréttingarlánunum af fjármálastofnunum og greiða árlega uppsafnaða vexti og verðbætur af þeim hluta sem keyptur er. Sá hluti leiðréttingarlánanna sem er keyptur verður afskrifaður jafnóðum. Hér fyrir neðan má kynninguna frá fundinum í dag í heild sinni. Dæmið hér að ofan má finna á síðu 63.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira