Johnson tryggði sér sigurinn með hreint út sagt ótrúlegu höggi á 18. holu. Höggið var svo fallegt að Tiger gat ekki annað en brosað þó svo hann væri að tapa.
Johnson gerði sér lítið fyrir og vann upp fjögurra högga forskot Woods á síðustu fimm holunum.
Höggið magnaða má sjá hér að neðan.