Sjáðu bíl byggðan á 2 mínútum Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2013 13:15 Það tekur 19 klukkutíma að smíða bíl frá grunni í verksmiðjum Seat á Spáni. Hér má þó sjá það gert á tveimur mínútum með hjálp GoPro myndavélar sem fylgist með ferlinu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Það eru 10.000 manns og 2.800 vélmenni sem raða hér saman 5.900 íhlutum og úr verður Seat Leon ST bíll, sem er kraftaútgáfa af þessum vinsæla bíl frá undirmerki Volkswagen, Seat. Samsetningarlínan í verksmiðju Seat er 1.580 metrar og bíllinn ferðast eftir henni og sífellt bætist á. Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent
Það tekur 19 klukkutíma að smíða bíl frá grunni í verksmiðjum Seat á Spáni. Hér má þó sjá það gert á tveimur mínútum með hjálp GoPro myndavélar sem fylgist með ferlinu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Það eru 10.000 manns og 2.800 vélmenni sem raða hér saman 5.900 íhlutum og úr verður Seat Leon ST bíll, sem er kraftaútgáfa af þessum vinsæla bíl frá undirmerki Volkswagen, Seat. Samsetningarlínan í verksmiðju Seat er 1.580 metrar og bíllinn ferðast eftir henni og sífellt bætist á.
Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent