Rappandi stelpa í Arabs Got Talent Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. desember 2013 23:00 Mayam byrjaði að rappa fyrir hálfgerða slysni. Mayam Mahmoud, frá Egyptalandi, hefur slegið í gegn eftir að hún kom fram í þættinum Arabs Got Talent. Hún rappar um kvenréttindi og vill bættan hlut kvenna í Mið-Austurlöndum. Margir hafa tekið undir orð hennar og lofað hana fyrir hugrekki. Bókstarfstrúarmenn í hinum íslamska heimi hafa aftur á móti lýst yfir andúð sinni á boðskap hennar. „Sumir segja að ég sé að óhreinka nafn Íslam. Margir spyrja sig hvort að stelpa með slæðu megi gera þetta eða megi gera hitt,“ segir hún í samtali við breska blaðið The Guardian. Hún vonast til þess að rapp sitt veki fólk til umhugsunar um stöðu kvenna og vonast til þess að afskiptasemi um hegðun þeirra linni. Mayam byrjaði að rappa fyrir hálfgerða slysni. „Ég kynntist ljóðlist í gegnum móður mína og var að skrifaði ljóð sem ég las hratt. Svo var mér tjáð að þetta væri kallað rapp. Ég heyrði svo karlrappara fjalla um konur og kenna þeim um flest öll vandamál. Ég ákvað að svara þeim og rappa því um öll vandamálin sem konur standa frammi fyrir,“ útskýrir Mayam Mohammad. Ljóst er að þörf er á boðskap hennar, því í niðurstöðum könnunar Sameinuðu Þjóðanna, sem birtar voru í apríl á þessu ári, kemur fram að 99,3 prósent egypskra kvenna hafa tilkynnt kynferðislega áreitni og 91 prósent þeirra eru hræddar á götum úti. Ísland Got Talent Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Mayam Mahmoud, frá Egyptalandi, hefur slegið í gegn eftir að hún kom fram í þættinum Arabs Got Talent. Hún rappar um kvenréttindi og vill bættan hlut kvenna í Mið-Austurlöndum. Margir hafa tekið undir orð hennar og lofað hana fyrir hugrekki. Bókstarfstrúarmenn í hinum íslamska heimi hafa aftur á móti lýst yfir andúð sinni á boðskap hennar. „Sumir segja að ég sé að óhreinka nafn Íslam. Margir spyrja sig hvort að stelpa með slæðu megi gera þetta eða megi gera hitt,“ segir hún í samtali við breska blaðið The Guardian. Hún vonast til þess að rapp sitt veki fólk til umhugsunar um stöðu kvenna og vonast til þess að afskiptasemi um hegðun þeirra linni. Mayam byrjaði að rappa fyrir hálfgerða slysni. „Ég kynntist ljóðlist í gegnum móður mína og var að skrifaði ljóð sem ég las hratt. Svo var mér tjáð að þetta væri kallað rapp. Ég heyrði svo karlrappara fjalla um konur og kenna þeim um flest öll vandamál. Ég ákvað að svara þeim og rappa því um öll vandamálin sem konur standa frammi fyrir,“ útskýrir Mayam Mohammad. Ljóst er að þörf er á boðskap hennar, því í niðurstöðum könnunar Sameinuðu Þjóðanna, sem birtar voru í apríl á þessu ári, kemur fram að 99,3 prósent egypskra kvenna hafa tilkynnt kynferðislega áreitni og 91 prósent þeirra eru hræddar á götum úti.
Ísland Got Talent Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira