Garcia nálgast fyrsta titil ársins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. desember 2013 13:38 Katharina Boehm, kærasta Garcia, var kylfuberi hans í dag. Nordic Photos / Getty Images Þetta hefur ekki verið frábært ár hjá Sergio Garcia en hann stendur vel að vígi á sterku móti í Tælandi fyrir lokahringinn á morgun. Garcia hefur helst komið sér í fréttirnar á þessu ári fyrir deilur sínar við Tiger Woods. Hann lét óviðeigandi orð falla um Tiger í vor og þurfti að biðjast afsökunar á þeim. En hann hefur náð sér vel á strik í Tælandi og er með fjögurra forystu fyrir lokahringinn eftir að hafa spilað á 65 höggum í morgun eða sjö undir pari. Hann er alls átján höggum undir pari eftir þrjá hringi. Svíinn Henrik Stenson lék einnig á 65 höggum í dag og er í öðru sæti ásamt Anirban Lahiri frá Indlandi. Justin Rose frá Englandi var jafn Garcia fyrir hringinn í dag en skilaði sér í hús á 70 höggum. Hann er í fjórða sæti, fimm höggum á eftir Garcia. Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þetta hefur ekki verið frábært ár hjá Sergio Garcia en hann stendur vel að vígi á sterku móti í Tælandi fyrir lokahringinn á morgun. Garcia hefur helst komið sér í fréttirnar á þessu ári fyrir deilur sínar við Tiger Woods. Hann lét óviðeigandi orð falla um Tiger í vor og þurfti að biðjast afsökunar á þeim. En hann hefur náð sér vel á strik í Tælandi og er með fjögurra forystu fyrir lokahringinn eftir að hafa spilað á 65 höggum í morgun eða sjö undir pari. Hann er alls átján höggum undir pari eftir þrjá hringi. Svíinn Henrik Stenson lék einnig á 65 höggum í dag og er í öðru sæti ásamt Anirban Lahiri frá Indlandi. Justin Rose frá Englandi var jafn Garcia fyrir hringinn í dag en skilaði sér í hús á 70 höggum. Hann er í fjórða sæti, fimm höggum á eftir Garcia.
Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira