Aron Rafn: Verið að breyta mér í sænskan markvörð Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. desember 2013 22:00 Aron Rafn Eðvarðsson landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segist vera á uppleið eftir að hafa átt erfitt uppdráttar fyrstu mánuði sína hjá sænska félaginu GUIF. Gerðar voru breytingar á leikstíl hans sem hafi tekið hann tíma að ná tökum á. „Mér finnst ég hafa bætt mig úti, sérstaklega í síðustu þremur leikjum. Ég átti erfitt uppdráttar til að byrja með. Við gerðum miklar breytingar á því hvernig ég stóð í markinu og hvernig ég er í markinu. „Stílnum var breytt mikið og ég þurfti að taka eitt skref aftur á bak til að taka tvö skref áfram,“ sagði Aron sem líkir breytingunum við það þegar kylfingur gerir breytingar á gripi sínu eða sveiflu. „Þetta er svipað og þegar kylfingar gera breytingar en þetta tekur ekki tvö ár eins og stundum hjá þeim. Þetta tók mig þrjá mánuði og er að koma hægt og rólega. „Þetta felst í breytingu á staðsetningum og að sjá leikinn fyrir sér og hvernig skotin koma á markið. Það er verið að breyta mér í sænsk-finnskan markvörð. Markmannsþjálfarinn okkar er Finni en hann hefur búið í Svíþjóð frá því hann var 11 ára þannig að hann er í raun sænskur. „Hann sér um grunnþjálfun fyrir alla markmenn yngri landsliða Svía og hann er hjá sænska kvennalandsliðinu. Þetta er mjög öflugur og góður markmannsþjálfari. Þetta eru jákvæðar breytingar eða ég vona það,“ sagði Aron Rafn. EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Aron Rafn Eðvarðsson landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segist vera á uppleið eftir að hafa átt erfitt uppdráttar fyrstu mánuði sína hjá sænska félaginu GUIF. Gerðar voru breytingar á leikstíl hans sem hafi tekið hann tíma að ná tökum á. „Mér finnst ég hafa bætt mig úti, sérstaklega í síðustu þremur leikjum. Ég átti erfitt uppdráttar til að byrja með. Við gerðum miklar breytingar á því hvernig ég stóð í markinu og hvernig ég er í markinu. „Stílnum var breytt mikið og ég þurfti að taka eitt skref aftur á bak til að taka tvö skref áfram,“ sagði Aron sem líkir breytingunum við það þegar kylfingur gerir breytingar á gripi sínu eða sveiflu. „Þetta er svipað og þegar kylfingar gera breytingar en þetta tekur ekki tvö ár eins og stundum hjá þeim. Þetta tók mig þrjá mánuði og er að koma hægt og rólega. „Þetta felst í breytingu á staðsetningum og að sjá leikinn fyrir sér og hvernig skotin koma á markið. Það er verið að breyta mér í sænsk-finnskan markvörð. Markmannsþjálfarinn okkar er Finni en hann hefur búið í Svíþjóð frá því hann var 11 ára þannig að hann er í raun sænskur. „Hann sér um grunnþjálfun fyrir alla markmenn yngri landsliða Svía og hann er hjá sænska kvennalandsliðinu. Þetta er mjög öflugur og góður markmannsþjálfari. Þetta eru jákvæðar breytingar eða ég vona það,“ sagði Aron Rafn.
EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira